Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 12
652 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Table II. Grading of autonomic tests. Normal Borderline Abnormal Heart rate variation during respiration (beats/min) >15 11 -14 <10 Heart rate variation during Valsalva manouvre (ratio) >1.21 <1.20 Heart rate response to standing (30:15 ratio) >1.04 1.01 -1.03 <1.00 Blood pressure response to standing (mmHg) <10 11 -29 >30 Blood pressure response during sustained handgrip (mmHg) >16 11 -15 <10 þátttakandi skoðaður. Sjónuskemmdir voru nretnar með augnbotnamyndum. Míkróal- búmín var mælt í morgunþvagi og talið eðlilegt væri það minna en 30 míkrómól/1. Mæling á sykruðum blóðrauða (HbAl) var notuð sem mælikvarði á blóðsykursstjórnun og gerð við byrjun gagnasöfnunar, sem jafnan tók tvær til þrjár vikur hjá hverjum einstaklingi. Tangakerfispróf: Til að meta breytingar í ósjálfráða taugakerfinu voru framkvæmd fimm próf eftir staðlaðri aðferð Ewings með tölvu- búnaði og sérhönnuðu forriti frá R-R Medical Electronics, Bretlandi (9-11): (a) Hjartsláttarbreyting við djúpöndun. Við- komandi er látinn anda djúpt sex sinnum á mínútu, fundinn mismunur á hraðasta og hæg- asta hjartslætti á hverjum 10 sekúndum og tek- ið meðaltal af sex mælingum. (b) Hjartsláttarbreyting við Valsalva próf. Blásið er á móti þrýstingi (40 mmHg) í 15 sek- úndur, fundið hlutfall lengsta R-R bils eftir blásturinn og stysta R-R bils meðan á blæstri stendur og tekið meðaltal þriggja mælinga. (c) Hjartsláttarbreyting við upprétta stöðu. Viðkomandi er látinn standa upp úr liggjandi stöðu og reiknað svokallað 30:15 hlutfall milli lengsta R-R bils nálægt 30. og stysta R-R bils nálægt 15. hjartaslagi eftir að sjúklingur hefur staðið upp. (d) Blóðþrýstingsbreyting við stöðu. Metinn er mismunur slagbilsblóðþrýstings (systólísks) í liggjandi stöðu og aftur einni mínútu eftir að staðið er upp. (e) Blóðþrýstingsbreyting við handgrip. Við- komandi kreppir hönd um gripmæli með 30% af mesta gripstyrk í fimm mínútur eða skemur. Fundinn er mismunur lagbilsblóðþrýstings (díastólísks) fyrir upphaf grips og rétt áður en sleppt er. Niðurstaða hvers prófs var flokkuð sem eðli- leg, vægt óeðlileg eða óeðlileg og síðan gerð heildarstigun fyrir breytingarnar (tafla II). Titringsskyn var metið með stöðluðu mælitæki (Biothesiometer, Biomedical Instrument Company, Ohio) fremst á stórutá, en rann- sóknir hafa sýnt góða fylgni milli þeirrar mæl- ingar og úttaugaskemmda af völdum sykursýki (12). Reiknaður var heildarstuðull fyrir breyt- ingar í augum, nýrum og taugum til þess að meta fylgikvilla sykursýki hjá hverjum sjúk- lingi fyrir sig (tafla III). Áreynslupróf: Gert var áreynslupróf á traðk- myllu eftir forskrift Bruce og gengu allir þar til að minnsta kosti 85% af áætluðum hámarks- púlsi miðað við aldur var náð, nema blóð- þurrðarbreytingar á hjartariti eða annað mælti gegn því. Tölfrœði: Óparað t-próf var notað til að bera saman tvo hópa en ANOVA próf (one-way analysis of variance) við samanburð fleiri hópa. Tengsl milli tveggja samfelldra þátta voru rnetin með fylgnigreiningu (regression analysis). Kí kvaðrat próf eða Fishers próf voru notuð þar sem við átti. Marktæknimörk voru sett við tvíhliða p<0,05. Table III. Scheme for diabetic complications. Code Retinopathy 0 None 1 Background retinopathy 2 Preproliferative retinopathy 3 Proliferative retinopathy Microalbuminuria 0 <30|xg/ml 1 >30-249gg/ml 2 ^250pg/ml Vibration sensation 0 <0.780pm 1 0.780—4.Opm 2 >4.0-8.0nm 3 >8.0gm Autonomic neuropathy 0 Autonomic score 0-1 (normal outcome) 1 Autonomic score 2-3 (early involvement) 2 Autonomic score 4-5 (definitive involvement) 3 Autonomic score >5 (severe involvement)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.