Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 667 Mælingar á gigtarþáttum — gildi við greiningu og mat á sjúklingum með gigt Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson Measurement of rhcumatoid factor — diagnostic and prognostic cvaiuation of patients with arthritis Jónsson T, Valdimarsson H Læknablaðið 1995; 81: 667-73 Measurement of rheumatoid factor (RF) has been used for several decades both for diagnosis and prognostic evaluation of patients with rheumatoid arthritis (RA). The classical way for testing RF is by agglutination, such as the Rose-Waaler and Latex tests. In recent years, however, it has become pos- sible to measure different RF classes by ELISA. About two thirds of routine tests carried out in the Department of Immunology at Landspítalinn in a 10 year period, 1984 to 1993, were performed on pa- tients with diagnosed or suspected rheumatic or au- toimmune conditions. RF tests alone were over 30% of all routine tests carried out during this period. In this paper a comparison is made between the in- formation obtained by conventional agglutination tests and class specific RF tests and the literature on the clinical value of RF testing is reviewed. Many studies have showed that measurement of individual RF classes (IgM, IgG and IgA RF) is superior to conventional agglutination tests. Thus, elevation of IgA RF seems to be more specific for RA than a positive agglutination test and IgA RF positive patients have worse prognosis, both regard- ing the development of bone erosions and extra- articular manifestations, than patients with low IgA RF. Most RA patients have elevation of two or three RF classes, most often both IgM and IgA RF. In contrast, most patients with other rheumatic con- ditions have elevation of only one RF class, usually IgM RF or IgG RF. Agglutination tests can not discriminate RA patients with elevation of both IgM RF and IgA RF and poor prognosis from those who Frá Rannsóknastofu i ónæmisfræði, Landspitalanum. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þorbjörn Jónsson, Rannsókna- stofu í ónæmisfræði, Landspítalanum, 101 Reykjavík. only have elevation of IgM RF and better prognosis. Furthermore, most patients with an isolated eleva- tion of IgA RF, and poor prognosis, are negative when tested by agglutination only. It is concluded that measurement of individual RF classes give the clinicians earlier and more accurate diagnostic and prognostic information about rheumatic patients. Inngangur Gigtarþættir (rheumatoid factors, RF) eru mótefni sem beinast gegn halahluta (Fc) mót- efna af IgG gerð (1). Gigtarþættir finnast helst og í mestu magni hjá sjúklingum með iktsýki (rheumatoid arthritis, RA) og ýmsa aðra gigt- arsjúkdóma (tafla I). Hækkun á gigtarþáttum finnst þó alloft í öðrurn sjúkdómum, svo sem við þrálátar sýkingar, krabbamein og ýmsa lungna- og lifrarsjúkdóma (1-5). Stöku sinnum finnst hækkun á gigtarþáttum hjá einstak- lingum sem virðast alheilbrigðir (3-6). Mynd- un gigtarþátta getur verið hluti af eðlilegum ónæmisviðbrögðum líkamans, til dæmis eftir sýkingu, blóðgjöf eða bólusetningu, en þá er oftast um tímabundna hækkun að ræða sem hverfur að nokkrum tíma liðnum. Það er þó vel þekkt að sumir einstaklingar hafa viðvarandi hækkun á gigtarþáttum og eru slíkir „heilbrigð- ir“ einstaklingar í aukinni hættu á að þróa með sér iktsýki í náinni framtíð (3,6). Jafnframt er þekkt að einungis lítill hluti einstaklinga með hækkun á gigtarþáttum, líklega minna en þriðj- ungur, hefur eða fær iktsýki síðar á lífsleiðinni (3,4,6). Gigtarþáttum af öllum mótefnaflokk- um, IgM, IgG, IgA, IgE og jafnvel IgD, hefur verið lýst (6-8). Hefðbundin kekkjunarpróf, svo sem Rose-Waaler og Latex greina hins vegar ekki á milli þessara mismunandi gerða gigtarþátta. Ýmiss konar þjónusta við gigtarsjúklinga er uppistaðan í þeim rannsóknum sem fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.