Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 643 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 9. tbl. 81. árg. Septembcr 1995 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgrciðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð; Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax); Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Agúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Hagsmunaárekstrar og heilbrigðisfræði Vilhjálmur Rafnsson .................... 648 Breytingar á starfsemi ósjálfráða taugakerfisins hjá karlmönnum með insúlínháða sykursýki: Gísli Ólafsson, Ragnar Danielsen, Ástráður B. Hreiðarsson........................................ 650 Rannsóknin náði til 41 karlmanns, 18 til 50 ára, með insúlínháða sykursýki. Markmiðiö var að meta umfang breytinga á ósjálfráða taugkerfinu og tengsl þeirra við aðra fylgikvilla sykursýki og blóðsykursstjórnunar. Til samanburðar voru 18 heilbrigðir karl- menn rannsakaðir. Niðurstöður sýna að insúlínháðir sykursjúkir hafa oft óeðlilega starfsemi í ósjálfráða taugakerfinu, sem eykst eftir því sem veik- indin vara lengur, jafnvel þótt sjúkingar séu einkennalausir. Meðfæddur skortur á skaldkirtilshormónum hjá íslenskum börnum. Niðurstöður kembileitar í 15 ár 1979-1993: Árni V. Þórsson, Þorvaldur Veigar Guðmundsson . 659 Þann 1. janúar 1979 hófust mælingar á thyroid stimulating hor- mone (TSH, skjaldvakakveikju) hjá öllum nýburum á fslandi. Til ársloka 1993 voru rannsökuð blóðsýni úr 65.581 nýfæddu barni eða 99,5% nýbura. Á þessum 15 árum greindist 21 barn með skjaldkirtilssjúkdóm. Leiða má líkur að því að kembileitin hafi bjargað flestum barn- anna sem greindust frá heilaskaða og mismikilli þroskaheftingu og sparað þjóðfélaginu þar með verulegar fjárhæðir. Mælingar á gigtarþáttum - gildi við greiningu og mat á sjúklingum með gigt: Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson ..... 667 Gigtarþættir finnast helst og í mestu magni hjá sjúklingum með iktsýki og ýmsa aðra gigtarsjúkdóma. Ýmiss konar þjónusta við gigtarsjúklinga, einkum mælingar á gigtarþáttum, er uþpistaðan í þeim rannsóknum sem framkvæmdar eru á Rannsóknastofu Landspítalans í ónæmisfræði. Er því mikilvægt að þjónustan sé rétt notuð. Niðurstöður rannsókna sýna að mælingar á einstökm gerðum gigtarþátta gefa meiri og betri upplýsingar en hefðbundin kekkj- unarpróf við greiningu og mat á horfum sjúklinga með liðagigt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.