Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1995, Page 3

Læknablaðið - 15.09.1995, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 643 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 9. tbl. 81. árg. Septembcr 1995 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgrciðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð; Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax); Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Agúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Hagsmunaárekstrar og heilbrigðisfræði Vilhjálmur Rafnsson .................... 648 Breytingar á starfsemi ósjálfráða taugakerfisins hjá karlmönnum með insúlínháða sykursýki: Gísli Ólafsson, Ragnar Danielsen, Ástráður B. Hreiðarsson........................................ 650 Rannsóknin náði til 41 karlmanns, 18 til 50 ára, með insúlínháða sykursýki. Markmiðiö var að meta umfang breytinga á ósjálfráða taugkerfinu og tengsl þeirra við aðra fylgikvilla sykursýki og blóðsykursstjórnunar. Til samanburðar voru 18 heilbrigðir karl- menn rannsakaðir. Niðurstöður sýna að insúlínháðir sykursjúkir hafa oft óeðlilega starfsemi í ósjálfráða taugakerfinu, sem eykst eftir því sem veik- indin vara lengur, jafnvel þótt sjúkingar séu einkennalausir. Meðfæddur skortur á skaldkirtilshormónum hjá íslenskum börnum. Niðurstöður kembileitar í 15 ár 1979-1993: Árni V. Þórsson, Þorvaldur Veigar Guðmundsson . 659 Þann 1. janúar 1979 hófust mælingar á thyroid stimulating hor- mone (TSH, skjaldvakakveikju) hjá öllum nýburum á fslandi. Til ársloka 1993 voru rannsökuð blóðsýni úr 65.581 nýfæddu barni eða 99,5% nýbura. Á þessum 15 árum greindist 21 barn með skjaldkirtilssjúkdóm. Leiða má líkur að því að kembileitin hafi bjargað flestum barn- anna sem greindust frá heilaskaða og mismikilli þroskaheftingu og sparað þjóðfélaginu þar með verulegar fjárhæðir. Mælingar á gigtarþáttum - gildi við greiningu og mat á sjúklingum með gigt: Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson ..... 667 Gigtarþættir finnast helst og í mestu magni hjá sjúklingum með iktsýki og ýmsa aðra gigtarsjúkdóma. Ýmiss konar þjónusta við gigtarsjúklinga, einkum mælingar á gigtarþáttum, er uþpistaðan í þeim rannsóknum sem framkvæmdar eru á Rannsóknastofu Landspítalans í ónæmisfræði. Er því mikilvægt að þjónustan sé rétt notuð. Niðurstöður rannsókna sýna að mælingar á einstökm gerðum gigtarþátta gefa meiri og betri upplýsingar en hefðbundin kekkj- unarpróf við greiningu og mat á horfum sjúklinga með liðagigt.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.