Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 21

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 771 Sáraristilbólga á íslandi 1980-1989 Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn Siguröur Björnsson1), Jóhann Heiðar Jóhannsson2), Einar Oddsson31 Björnsson S, Jóhannsson JH, Oddsson E Ulcerative colitis in Iceland 1980-1989. A retrospec- tive cpidcmiological study Læknablaðið 1996; 82: 771-7 Objective: To find the incidence of ulcerative colitis in Iceland during the past decade for comparison with previous study and incidence figures from neighbouring countries. Methods: This was a nationwide retrospective study of the period 1980-1989. Cases were retrieved by reviewing all reports on tissue specimens from the large and small intestine with any type of inflamma- tion referred to the two departments of pathology in Iceland. All possible cases of uicerative colitis were then followed by a review of the clinical informa- tion. Only those cases fulfilling accepted diagnostic criteria were included in the study. Results: Thus 282 cases of ulcerative colitis were found, 166 men and 116 women, M/F ratio 1.43. The mean annual incidence for the 10 year period was 11.7/100,000. The highest age specific incidence was found in the group 30-39 years, 21/100,000/year. Most frequently the inflammation was limited to the rectum (proctitis), found in 53.9% of the patients. Proctosigmoiditis was seen in 29.8%, left-sided col- itis in 5.3% and extensive colitis in 11%. Approxi- mately 63% of the patients had been symptomatic Frá 1|lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, 2,Rannsóknastofa Háskóla (slands í meinafræði, 3)lyflækn- ingadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sigurður Björnsson, lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Foss- vogi, 108 Reykjavík. Lykilorð: Þarmabólgusjúkdómur, sáraristilbólga, faralds- fræði, nýgengi. for less than six months before diagnosis. Informa- tion on familial cases of inflammatory bowel disease was obtained from 8.9% of the patients. Conclusion: There has been a steady and significant increase in the incidence of ulcerative colitis in Ice- land in the past four decades and the mean annual incidence has almost doubled from the last decade 1970-1979. This increase in incidence is considered real, i. e. not due to better methods of detection or a change in diagnostic criteria. Keywords: Inflammatory bowel disease, ulcerative colitis, epidemiology, incidence. Ágrip Markmið: Að finna nýgengi sáraristilbólgu (colitis ulcerosa) á fslandi árin 1980-1989, sýna fram á breytingar miðað við fyrri áratugi og bera saman við kannanir í nágrannalöndunum. Aðferðir: Gerð var afturskyggn rannsókn á nýgengi sáraristilbólgu á íslandi á árunum 1980-1989. Öll bólgin ristilsýni sem bárust til vefjagreiningar á þessu tímabili, voru athuguð og grunsamlegum tilfellum fylgt eftir með könnun á sjúkraskýrslum og röntgen- og spegl- analýsingum. Við sjúkdómsgreiningu var stuðst við viðurkennd skilmerki sáraristil- bólgu. Skrá yfir áður greinda sjúklinga á tíma- bilinu 1950-1979 auðveldaði staðfestingu á því að eingöngu væri um ný sjúkdómstilfelli að ræða. Niðurstöður: A 10 ára tímabilinu greindust alls 282 einstaklingar með sáraristilbólgu, 166 karlar og 116 konur, kynjahlutfall 1,43. Meðal- nýgengi allt tímabilið var 11,7 tilfelli á 100.000 íbúa á ári. Nýgengið var hæst í aldurshópnum 30-39 ára eða 21 tilfelli á 100.000 íbúa á ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.