Læknablaðið - 15.11.1996, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
771
Sáraristilbólga á íslandi 1980-1989
Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn
Siguröur Björnsson1), Jóhann Heiðar Jóhannsson2), Einar Oddsson31
Björnsson S, Jóhannsson JH, Oddsson E
Ulcerative colitis in Iceland 1980-1989. A retrospec-
tive cpidcmiological study
Læknablaðið 1996; 82: 771-7
Objective: To find the incidence of ulcerative colitis
in Iceland during the past decade for comparison
with previous study and incidence figures from
neighbouring countries.
Methods: This was a nationwide retrospective study
of the period 1980-1989. Cases were retrieved by
reviewing all reports on tissue specimens from the
large and small intestine with any type of inflamma-
tion referred to the two departments of pathology in
Iceland. All possible cases of uicerative colitis were
then followed by a review of the clinical informa-
tion. Only those cases fulfilling accepted diagnostic
criteria were included in the study.
Results: Thus 282 cases of ulcerative colitis were
found, 166 men and 116 women, M/F ratio 1.43. The
mean annual incidence for the 10 year period was
11.7/100,000. The highest age specific incidence was
found in the group 30-39 years, 21/100,000/year.
Most frequently the inflammation was limited to the
rectum (proctitis), found in 53.9% of the patients.
Proctosigmoiditis was seen in 29.8%, left-sided col-
itis in 5.3% and extensive colitis in 11%. Approxi-
mately 63% of the patients had been symptomatic
Frá 1|lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
2,Rannsóknastofa Háskóla (slands í meinafræði, 3)lyflækn-
ingadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sigurður
Björnsson, lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Foss-
vogi, 108 Reykjavík.
Lykilorð: Þarmabólgusjúkdómur, sáraristilbólga, faralds-
fræði, nýgengi.
for less than six months before diagnosis. Informa-
tion on familial cases of inflammatory bowel disease
was obtained from 8.9% of the patients.
Conclusion: There has been a steady and significant
increase in the incidence of ulcerative colitis in Ice-
land in the past four decades and the mean annual
incidence has almost doubled from the last decade
1970-1979. This increase in incidence is considered
real, i. e. not due to better methods of detection or a
change in diagnostic criteria.
Keywords: Inflammatory bowel disease, ulcerative colitis,
epidemiology, incidence.
Ágrip
Markmið: Að finna nýgengi sáraristilbólgu
(colitis ulcerosa) á fslandi árin 1980-1989, sýna
fram á breytingar miðað við fyrri áratugi og
bera saman við kannanir í nágrannalöndunum.
Aðferðir: Gerð var afturskyggn rannsókn á
nýgengi sáraristilbólgu á íslandi á árunum
1980-1989. Öll bólgin ristilsýni sem bárust til
vefjagreiningar á þessu tímabili, voru athuguð
og grunsamlegum tilfellum fylgt eftir með
könnun á sjúkraskýrslum og röntgen- og spegl-
analýsingum. Við sjúkdómsgreiningu var
stuðst við viðurkennd skilmerki sáraristil-
bólgu. Skrá yfir áður greinda sjúklinga á tíma-
bilinu 1950-1979 auðveldaði staðfestingu á því
að eingöngu væri um ný sjúkdómstilfelli að
ræða.
Niðurstöður: A 10 ára tímabilinu greindust
alls 282 einstaklingar með sáraristilbólgu, 166
karlar og 116 konur, kynjahlutfall 1,43. Meðal-
nýgengi allt tímabilið var 11,7 tilfelli á 100.000
íbúa á ári. Nýgengið var hæst í aldurshópnum
30-39 ára eða 21 tilfelli á 100.000 íbúa á ári.