Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2007, Blaðsíða 29
07:35 Everybody Loves Raymond (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 15:25 Vörutorg 16:25 How Clean is Your House? (e) 16:55 All of Us (e) 17:25 Robin Hood (e) 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Malcolm in the Middle (e) 20:00 Queer Eye 21:00 Runaway (3:13) Paul telur sig vera búinn að finna lykilinn að morðgátunni og heldur til Washington í leit að sönnunargög- num. Lily grunar að Hannah sé byrjuð að lifa kynlífi og Henry er næstum búinn að koma upp um leyndarmál fjölskyldunnar. 22:00 Law & Order - NÝTT Rússnesk fyr- irsæta finnst látin og málið tengist lækni og læknadópi. 22:50 Everybody Loves Raymond Foreldrar Amy fá loks að hitta Barone-fjölskylduna. 23:15 Tabloid wars - NÝTT Áhugaverð heimildaþáttaröð þar sem áhorfendur fá að kynnast lífi starfsmanna á slúðurblaðinu New York Daily News. Þar gengur á ýmsu og það er mikil pressa á blaðamönnum og ljósmyn- durum að ná í heitustu fréttirnar. 00:05 Nora Roberts Collection - Angels Fall (e) Glæný bíómynd með Heather Locklear og Jonathon Schaech í aðalhlutverkum. 01:35 The L Word (e) 02:25 Vörutorg 03:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:35 Entertainment Tonight 20:00 Jake In Progress 2 (1:8) (Jake í fram- för) Önnur þáttaröðin af þessum grínþáttum um ungan og metnaðarfullan kynningarfull- trúa í New York. 20:25 True Hollywood Stories (1:8) (Sannar sögur) Frábærir verðlaunaþæt- tir þar sem fjallað er um helstu stjörnur Bandaríkjanna og ýmislegt er grafið upp sem almenningur hefur aldrei heyrt um. 21:15 Hooking Up (4:5) (Í makaleit) 22:00 Cold Case (22:24) (Óupplýst mál) Lily rannsakar tveggja ára gamalt morð þar sem fórnalambið var í tengslum við rússnesku mafíuna. Getur verið að það hafi reitt einh- vern í mafíunni til reiði? Bönnuð börnum. 22:45 Joan of Arcadia (12:22) (e) (Jóhanna af Arkadíu) 23:30 Entertainment Tonight (e) 23:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV mánudagur 2. júlí 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Lost Bandarískur mynda- flokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. meðal leikenda eru naveen andrews, Emilie de ravin, matthew Fox, jorge garcia, maggie grace, dominic monaghan, Yunjin Kim, Terry O’Quinn og josh Holloway. atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. ▲ Sjónvarpið kl.21.15 MTV 04:00 Breakfast Club 07:00 European Top 20 08:00 Top 10 at Ten "Mariah Carey" . 09:00 Pimp My Ride Pimp My Ride will blow your doors off when we show you how to transform your tired old hatchback into a full-fledged, fully-loaded pimp chariot. 09:30 Pimp My Ride 10:30 Pimp My Ride Pimp My Ride. 11:00 Pimp My Ride UK 11:30 Pimp My Ride UK 12:00 Pimp My Ride Pimp My Ride. 12:30 Pimp My Ride Pimp My Ride will blow your doors off when we show you how to transform your tired old hatchback into a full-fledged, fully-loaded pimp chariot. 13:00 Pimp My Ride 13:30 Pimp My Ride 14:00 TRL If you love your big name American pop, film and showbiz stars, then this is the pop and gossip show fix for you! 15:00 Making the Video MTV fills in the gaps between the CD and the TV. The half-hour show breaks down the fourth wall and follows the music video making process from conception to birth. 15:30 Music Mix 16:30 My Super Sweet 16 17:00 World Chart Express 18:00 Dance Floor Chart 19:00 Rob & Big . 19:30 Bam's Unholy Union Make room for a lovable new TV couple because Bam Margera's got himself an honest woman! 20:00 Top 10 at Ten "Mariah Carey" . 21:00 MTV Live 21:30 MTV Live 22:00 Celebrity DeathMatch For years, Celebrity Deathmatch presented some of the finest homicidal horseplay ever captured in clay. 22:30 The Adventures of Chico & Guapo Chico & Guapo are just two friends trying to get ahead in the music business. 23:00 Music Mix Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Leikarinn Isaiah Washington, sem var á dögunum rekin úr sjónvarpsþátta- seríunni Greys’s Anatomy fyrir ummæli sín um samkynhneigða, segir litarhaft sitt hafa valdið borttrekstrinum. Eins og frægt er kallaði Washington meðleikara sinn T.R. Knight öllum illum nöfnum, en T.R. er samkynhneigður. Segir Wash- ington að ástæðan fyrir brottrekstrinum sé sú að Bandaríkin sjái sér ekki fært að fyrirgefa svörtum manni. Segir leikarinn að mörg dæmi séu um að fólk hafi látið út úr sér óheppileg ummæli á röngum tíma, en að öllum hafi verið fyrirgefið. „Ef svartur maður fær ekki uppreisn æru í þessu landi, þegar meðal annars Robert Downey Jr. og fylkisstjóri Kalíforníu hafa fengið ítrekaðar fyrirgefningar fyrir alla misklíð sína, þá held ég að það segi mjög mikið um svarta kynþáttinn, stöðu hans í Bandaríkjunum og landið sem við lifum í,“ segir Washintgon. Málefnalegur múgæsingur Þær eru líflegar umræðurnar á bloggunum þessa dagana. Um lítið annað er skrafað en hrottalegt hundsmorð á kínversk- um faxhundi sem minnir á eitthvað allt annað en hund. Engu síður, hrikaleg örlög að enda sem fótbolti froðufellandi dýra- níðinga á bíladögum. Sé það raunin. Það er nefnilega ekkert vitað. Margir eru kallaðir til en lítið um svör. Bloggarar með eitraðar bloggfærslur í stað heykvísla og log- andi kyndla fara mikinn og bendla ungan pilt við drápið. Sjálf- ur segist hann vera dýravinur og geti ekki unnið neinum mein. Hvað þá í glasi, eins og hann orðaði það svo skemmtilega í DV á föstudaginn. Á milli þeirra sem vilja hengja slíka menn í hæsta tré eru sallarólegir bloggarar á Moggablogginu. Þeir eru að drukkna í pólitískri rétthugsun. Fordæma hundsmorð í einni færslu, for- dæma svo ofsafengin viðbrögð í þeirri næstu. Þetta eru hinir átakanlega leiðinlegu bloggarar sem vilja sýndarréttarhöldin áður en einhver er hengdur í hæsta tré líkt og tíðkaðist í miðríkj- um Bandaríkjanna á fyrri hluta tuttugustu aldar. Þessir sömu bloggarar eru haldnir þeirri stórskemmtilegu ranghugmynd að orðum þeirra fylgi einhversskonar ábyrgð. Hugsanlega eru þeir að mikla fyrir sér afleiðingar orða sinna. Á milli þess sem þeir fordæma og draga orð sín til baka dag- inn eftir þá keppast þeir við að blogga um hverja eina andskot- ans frétt sem mbl.is birtir. Fyrirsagnir eins og „Klikkun!!!“ eða „Vá hvað þetta fór framhjá mér.........“ birtast með hverri frétt á vefnum. Hið málefnalega framtak borgarans sem er vopnaður lyklaborði. Í sjálfu sér finnst mér það gott. Á góðum degi myndi ég jafn- vel ganga fylktu liði niður Laugaveginn með logandi kyndil með það að sjónarmiði að hengja dýraníðinga í fógetagarðinum þar sem elsta tré Reykjavíkur situr og bíður gagnlegrar notkunar. Allavega vil ég frekar vera rekinn á hol af æstum múg en kjaft- aður í hel af mistækum hræsnurum Moggabloggsins. valur@dv.is 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit, 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi með Magnúsi R: Einarssyni: 10:00 Fréttir, 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 13:30 Tvíhöfði 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Á vellinum 22:00 Fréttir 22:10 Eitt af öðru 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Stefnumót 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 16:00 Síðdegisútvarpið 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Stefnumót 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Rokkað í Vittula 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Krossgötur 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Laufskálinn 19:40 Sumarsaga barnanna: Borgin við sundið 20:00 Sumarsalat 21:00 Framtíð lýðræðis 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Kvöldsagan: Drekar og smáfuglar 23:05 Úlfaldar og mýflugur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Valur Grettisson vill vera myrtur af æstum múg. Leikarinn Isaiah Washington segist hafa verið rekinn úr Grey’s Anatomy vegna litarhafts síns: Segir kynþátt hafa ráðið úrslitum Isaiah Washington Er ekki sáttur með málin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.