Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Qupperneq 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Qupperneq 25
AF HAGLEIK LÆKNISHANDA - 23 Aðalstrœti um 1882. Sjúkrahús Reykjavíkur við enda götunnar. (Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar) Höfn [15.07.02], en hinn sjúklingurinn miðaldra kona, er var nær blind frá 5 ára aldri vegna sama kvilla [04.05.92]. Upp úr barnaveiki kom stundum sjónstillingarlömun (accommodationsparalysis), en sá fylgikvilli var ekki alvarlegur, þar sem þessir siúklincar gátu lesið með viðeigandi gleraugum [24.11.08, 13.06.08]. Við skarlatsótt komu stundum fylgikvillar í augu, einkum glærubólga og litubólga. Greint er frá 6 ára dreng er fékk glærugúlp með miklum verkjaköstum. Björn tók gúlpinn í svæfingu og hélt sjúklingurinn auganu [19.07.02]. A þessum árum voru mislingafaraldrar of't skæðir og gat komið sjóntaugarvisnun í kjölfar þeirra [02.09.08]. Björn lýsir einu sinni sárasótt í augum, er það sjúklingur með litubólgu (iritis syphilitica) á báðum augum. Haíði sjúklingurinn sárasóttarútslátt og eitlabólgu í nára. Lækningin var kvikasilfurssmyrsli og atropin [02.03.05]. Björn lýsir ýmsum sjaldgæfum augnkvillum t.d bólgu af ofnæmisuppruna: Conjunctivitis æstivalis (vernalis) sjá 5. sögu. Lýsingar eru gefnar á augneinkennum hvitingja og tekur Björn eftir að sá kvilli muni vera arfgengur. Einu sinni leituðu til hans þrjú systkini, sem öll voru hvítingjar og sáu illa, einkum í birtu. Hann gerir sér einnig ljóst að litefnahrörnun sjónu (retinitis pigmentosa) er arfgengur sjúkdómur og í einni sjúkrasögunni telur hann upp ættmenni með sömu einkenni þ.e. náttblinda [18.03.98]. Björn greinir þennan sjúkdóm ótrúlega oft. Er Björn stundaði augnlækningar voru ekki fundin ýmis áhöld, er nú þykja nauðsynleg og sjálfsögð við greiningu sjúkdóma, svo sem augn- spegill með rafhlöðu og tæki erganga fyrirrafmagni s.s. rauflampi og önnur nákvæm rannsóknartæki. Ef borin er saman aðstaða til að greina augnsjúkdóma nú á tímum og um aldamótin síðustu, gegnir furðu hveiju aldamótalæknamir gátu áorkað með einföldum tækjabúnaði, en á sviði augnsjúkdóma er rétt greining mikið komin undir nákvæmum rannsóknartækjum. Björn lýsir olt sjúklegum breytingum í augn- botnum, er hann greinir með augnspeglum. Hann greinir m.a. frá æðubólgu (chorioiditis) og þeirra tiðar meðferð á þessum kvilla, sem var Heurteloup og pilocarpininndæling í gagnaugað, joð og salisyllyf [ 11.10.94, 22.03.02].
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.