Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 27

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 27
AF HAGLEIK LÆKNISHANDA - 25 Reykjavík um aldamótin. Myndin er tekin á þeim stað er Björn Ólafsson reisti íbúðarhús sitt að Tjamargötu 18. (Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar) Augnspegillinn var fundinn upp af Helmholtz árið 1850. Er sú uppgötvun ein sú merkasta á sviði augnsjúkdómafræðinnar og markar tímamót. Varð þá margt ljóst er áður var hulið, er hægt var að sjá sjúklegt ástand innan augans. Verður augnlæknis- fræðin upp úr þessu að sérstakri fræðigrein. Arið 1862 lýsti Snellen9 sjónprófunartöflum þeim, sem við hann eru kenndar og eru enn notaðar. Arið 1856 lýsti von Graefe gagnsemi sjónsviðs- prófana, en árið 1868 fann Förster í Breslau sjónsviðsboga, sem síðar var endurbættur. Samræmdur styrkleiki á sjónglerjum og gler- augum (metrakerfið) var almennt tekinn upp árið 1890, fyrir tilstilli Monoyer 1872. Þegar Björn tekur til starfa höíðu glákulyf aðeins verið þekkt í hálfan annan áratug. Árið 1884 kom Carl Koller í Vínarborg fram með kókain deyfingardropa, sem gerðu það að verkum að hægt var að deyfa við augnaðgerðir, sem margar hverjar höfðu verið gerðar án deyfingar t.d. drerskurðir eða í kloroformsvæfingu, sem reyndist illa við slíkar aðgerðir. Árið 1884 byrjaði Credé að dreypa silfurnitrat- dropum í augu ungbarna, til að forðast lekanda- bólgu í augum [34,35]. I sjúkrasögum úr fæðingabók Þórunnar Á. Bjöms- dóttur, ljósmóður segir frá augnbólgu nýfæddra. I XI kafla bókarinnar um börnin segir hún [57]: „Augnbólgu í nýfaðingum sá égfyrst í Kbh. 1890. Fyrst eftir að eg kom heim varð eg hemxar ekki vör hér, enda hélt Tjarnargata 18 í dag, fyrrum bústaður Bjöms Olafssonar. eg og vonaði að btessað landið mitt vœri ogyrði laust við þann ófögnuð. En rétt fyrir aldamótin komsl eg að raun um, að búið var að Jlytja hingað líka þennan skceða sjúkdóm. Þá varð eg sár og hrœdd um litlu augun. Egfór því strax til Björns Olafssonar augnlœknis og sþurði hann, hvorl ekki myndi réttast að dreyþa lapis í augu nýfœðinga, fyrst þessi andstygð vœri komin hingað. Hann sagði það vera, því þó það vœri ekki óyggjandi, vœri alltaf hœgara að komasl fyrir veikina, ef strax vasri dreypl í augun. Ennfremur sagði lceknirinn: „Eg er einmitt að skrifa um þennan sjúkdóm núna, til þess að láta það kom í „Eir“. Hann lceknaði augu þessa barns Jljótt og vel, og annara, sem höfðu fengið snert af þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.