Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 49
AF HAGLEIK LÆKNISHANDA - 47 20. saga 22/11/04 B.E.son, Sóleiarbakka, Hrunamannahr., 63 ára. Corpus alien. lridis. Firir 4 dögum var Pt. að sprengja hvellhettu í bissu ogfór brot úr henni inn í h. au. Nú sjest ör ofan og utan við pupilluna í Cornea og gljáandi hvellhettubrotið í Iris utan við pupilluna með dálitlu Exudali í kring og örlitlu Hypopyon. Au. rautt S 5/24. 23/11 gerð Iridectomi, klippt burt stikki úr Iris með hvellhettubrotinu í, Pt. fór 4/12, var pá augað hvítt og S 5/18 og að aukast. Skýringar á algengustu skammstöfunum í sjúkrasogum A. atropin Am. ametropia: sjónlagsgalli Asth. astigmatismus: sjónskekkja Conjt. conjunctivitis D. dioptria: Ijósbrotseining Em. emmetropia: re'tt sjónlag F.n. forlöb normal Hm. Hypermetropia: fjarsýni L. Ijósskynjun M. myopia: nœrsýni mm Hg millimetrar kvikasilfurs (við mœlingu augnþrýstings) o.d. oculus dexter: hcegra auga o.s. oculus sinister: vinstra auga o.u. oculi uteruae: bceði augu P. perceptio: skynjar hvaðan Ijósið kemur Pt. patienten: sjúklingur Pst. oculentum Pagenstecheri Presb. presbyopia: ellifjarsýni S. sjónskerpa S = 0 sjón engin S = t.F sjónskerpa telur fingur (t.d. í 2 metra farlcegð) Sf sjónsvið, sjónvídd T. augnþrýstingur T + hœkkaður augnþrýstingur r.f telur fingur n.N. nœrmeste Noerhed Z: Sinkaugndroþar Ojengr. augnbotn Athugagreinir Tilvitnanir í texta og sjúkradagbækur eru táknaðar með [ 1. Páll E. Ólason: Islenzkar æviskrár I-V 2. Brynleifur Tobíasson: Hver er maðurinn ? Islend- ingaævir 3. Skagfirzk fræði. Skagfirzkar æviskrár I. 4. Uppskriftir Bjöms Ólafssonar af fyrirlestrum um rökfræði og sögur heimspekinnar, Landsbókasafn handritadeild 5. Kennsluskrá Læknaskólans 1888 6. Vilmundur Jónsson: Lækningar og saga 7. Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson: Læknar á íslandi, 2. útg. 8. Norrie, G.:_Den danske Oftalmologis Historie 9. ísafold XXXVI, bls. 274 10. Þjóðviljinn XXIII, bls. 194 11. Lögrétta IV, bls. 193 12. Óðinn, tímarit, V, bls. 89 13. ísafold XIX, bls. 186-187 14. ísafold XX, 19. ágúst 1893 15. Draumhúsið, Morgunn II 16. Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld 17. Akranes, blað, VIII, 1-2 tbl. 18. Skjalasafn landlæknis í Þjóðskjalasafni íslands 19. Sjúkradagbækur Björns Ólafssonar „B.C.D.“ í Landsbókasafni, handritadeild 20. Folketælling paa Island 1890. Meddelelser fra Statens Statistiske Bureau 21. Guðmundur Björnsson: The Primary Glaucoma in Iceland. Acta Ophthalmologia, Supplementum 91 22. Anden Beretning fra Dr. Edmund Jensens Öjen- klinik 23. Tredje Beretning fra Dr. Edmund Jensens Öjen- klinik 24. Norðurland IX árg. Akureyri 1909 25. Jón Helgason: Árbækur Reykjavíkur, 1876-1936, 2. útg. 26. Folketælling paa Island 1855, 1860, 1880, 1890, Meddelelser fra Statens Statistiske Bureau 27. Manntal á íslandi hinn 1. nóvember 1901, Kaupmannahöfn 1904 28. Manntal á íslandi hinn 1. des. 1910, Reykjavík 1913 29. Guðmundur Bjömsson: Augnlækningar Guðmundar Hannessonar, Læknablaðið, 61. árg., 9.-12. tbl. 30. Guðmundur Hannesson: Algengustu augnsjúk- dómar, Læknablað III. árg. 31. Ehlers, E.: Rapport til Ministeriet for Island 32. Vilmundur Jónsson: Lækningar-Curationes séra Þorkels Arngrímssonar 33. Sjúklingaskrá Landakotsspítala 34. Chance, C.: Clio Medica - Ophthalmology 35. Duke-Elder, S: System of Ophthalmology Vol. III, Part 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.