Innsýn - 01.12.1978, Síða 3

Innsýn - 01.12.1978, Síða 3
frá umliðinni öld frá for- tíðardögum." Öll þekkjum við frásögn- ina hjá Lúkasi í 2.kaflanum um sveinbarnið sem fæddist í Betlehem og var lagt í jötu þvi að ekkert herbergi né horn var laust í gisti- húsinu. Allir íbúar himins- ins fylgdust með af áhuga og mikil hamingja ríkti á himnum. Frelsari mannanna var fæddur í holdi og blóð. En á jörðinni ríkti kyrrð næturinnar, enginn virtist vita um þennan stórkostlega atburð. Ef til vill var fólkið of upptekið við að sinna eigin áhugamálxom til að fylgjast með því sem var að gerast. En það voru nokkrir til- búnir til að hlusta á þennan gleðiboðskap. "Og í þeirri byggð voru fjárhirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar. Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði í kringum þá, og urðu þeir mjög hræddir. Og engill sagði við þá: Verið óhræddir, því sjá,ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öll- lýðnum; því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu." (LÚk.2,8-12).

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.