Innsýn - 01.12.1978, Side 12

Innsýn - 01.12.1978, Side 12
12 fráHDS 5kátastarf á Hliáardalsskála Fyrir tveimur árum var hér mjög blómlegt skátastarf á H.D.S. SÍðast liðinn vet- ur var það heldur daufara og var þar ýmsu um að kenna. í haust ákváðum við að reyna að endurreisa þetta starf sem getur orðið mikill styrkur öllu félagslífi. Stofnfundur var haldinn hvíldardaginn 11.nóvember. Meðlimatalan varð hærri en okkur hafði grunað eða 26 nemendur. Björgvin Snorrason er sveitarstjóri og jóhann Ellert jóhannsson er aðstoð- arforingi. Skátarnir vinna nú af kappi að því að ná sér í nálarnar og skiptast þeir þannig eftir nálum: Vinur: 10 Félagi: 1 Könnuður: 2 Frumherji:10 Leiðtogi: 2 Meistari: 1 Skátunum hefur verið skipt í 3 flokka,sem heita Úti- legumenn, Flakkarar og Brynjur, og einn flokkurinn hefur ekki ákveðið nafnið ennþá. Eins og þið sjáið hefur einn flokkurinn tvö nöfn og kemur það til af því að hópunum er ekki skipt niður eftir kynjum heldur er reynt að hafa flokkana

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.