Innsýn - 01.12.1978, Síða 21

Innsýn - 01.12.1978, Síða 21
Vilhjálmur Vilhjálmsson 2.b.menntadeild,4.árið á HDS. Hvernig gengur Vilhjálmur? Ágætlega, best þó í kristinfræði, - hef mestan áhuga á því fagi. Hvað finnst þér um kristi- legan anda á skólanum? Starfsfólkið mjög kristi- legt, og einnig þó nokkur 21 Félagslífið, það er ágætt, mætti samt alltaf vera meira. Nemendaráðið hefur verið óvirkt síðustu 2 árin( en er nú starfrækt á ný. Vonandi að það standi sig. Leikfimisalurinn og sér- staklega sundlaugin hefur bætt mikið aðstöðu og almenna þátttöku nemenda. Ekki má gleyma föstum lið\m skólaársins svo sem stúkna- og piltakvöld,skátastarf, og 1jósmyndaklúbbnum.Ny- stofnaður er kór sem hann Högni stjórnar ásamt öðru tónlistarlífi. Hvernig er maturinn? Ég er óvanur grænmetis- fæðu, sem hefur stóraiakist frá því sem var fyrsta árið mitt hér. Einstaka réttur finnst mér nú góður. Ást - gagnkvæmt traust, virðing, og kærleiki milli manna. fjöldi nemenda. Kristilegur andi hefur stórum batnað síðast liðin ár, samanborið við fyrsta árið mitt. Orsök þess tel ég breytt stefna, þ.e. fækkun nemenda á skól- anum og aukin hlutfallstala þeirra nemenda sem koma frá aðventheimilum. Ég tel þetta retta og góða þróun. Einnig er þessi betrun mikið að þakka skólastjóranum. Eva Ásmundsdóttir 8.bekk,l.ár á HDS. Hvernig mér gengurI Ágætlega. Hvað finnst þér um kristi- legheit á staðnum? Sumir krakkar hér hafa

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.