Innsýn - 01.12.1978, Page 27

Innsýn - 01.12.1978, Page 27
En svo endaði þessi dóms- meðferð að Barrabas var látinn laus. Seinna þennan sama dag, er vinir hans tveir voru krossfestir, og dagsljósið varð skyndilega að myrkri, ásamt því að jörðin tók að hristast, þá rann það upp fyrir Barrabasi, hver það hafði verið krossfestur á þann kross sem var ætlaður honum sjálfum. Hann heyrði félaga sinn hangandi á einum krossanna segja: "Jesú minn minnst þú mín, þegar þú kemur í konungsdýrð þinni." Og svarið kom:"Sannarlega segi ég þér í dag, þú skalt vera með mér í Paradís." Guðni Kristjánsson.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.