Innsýn - 01.12.1978, Side 36

Innsýn - 01.12.1978, Side 36
fpéttir J^Lárnaá heilla Dagga-LÍs Wessman Kjærnested og Harry Kristján Kjærnested eignuðust son 15.ágúst s.l. og hefur hann hlotið nafnið Árni Kjærnested. Barbara Jean Sharp og Birkir A.Traustason voru gefin saman í hjónaband af föður brúðarinnar þann 9. júlí s.l. í kirkju aðvent- ista í Longview,Washington. Heimilisfang þeirra er: 143 B Valley View Dr Berrien Springs Michigan 49103 U.S.A. Sönn menntun er undirbúning- ur líkamlegra, vitsmunalegra og siðferðislegra hæfileika til að inna af hendi sér- hverja skyldu; hún er þjálf- un líkama, hugar og sálar fyrir guðlega þjónvistu. Þetta er sú menntun, sem mun vara til eilífs lífs. EGW í COL 330 Kærleikurinn, grundvöllxar sköpunarinnar og endurlausn- arinnar, er grundvöllur sannrar menntunar. EGW í Ed 16 Drottinn vill að við öðlumst alla þá menntun sem við getum, með það í huga að láta þekkingu okkar öðrum í té. EGW í MYP 173 Mikilvægasta menntun sem æska okkar tíma getur öðlast, ...er menntun sem mun kenna þeim, hvernig eigi að opin- bera vilja Guðs heiminum. EGW í MYP 172. Hvaða stærri eða betri gjöf getum við boðið lýðveldinu en að kenna og leiðbeina æsku þess? Cicero.

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.