Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 36

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 36
04/04 kjarninn Kenía árásir utan Sómalíu. Árið 2010 létust til að mynda 74 í slíkri sjálfsmorðsárás í Úganda – en hún var gerð á stað þar sem sýnt var frá úrslitaleik heimsmeistara keppninnar í knattspyrnu. Árásin á Westgate-verslunarmiðstöðina þykir því benda til breyttra áherslna samtakanna. Margir benda líka á frásagnir fórnarlamba um að konur hafi tekið þátt í árásinni – sem Al-Shabab hefur neitað – og að einhverjir árásarmannanna hafi verið af öðrum en sómölskum uppruna. Þá ræddi talsmaður samtakanna við fjölmiðla á fullkominni ensku og gaf til kynna að aðgerðum hefði verið stjórnað frá Sómalíu. Þykir það gefa til kynna að baráttan í Sómalíu sé farin að alþjóða- og nútímavæðast meira en hefur áður verið, en til frekara merkis um það nýtti Al-Shabab sér samfélagsmiðilinn Twitter meðan á árásinni stóð. Einnig hefur verið eftir því tekið að þeir sem hyggist heyja heilagt stríð horfi nú frekar til Sómalíu en Sýrlands. Áhrif árásarinnar Árásin mun breyta því hvernig alþjóðasamfélagið horfir til Sómalíu og málefna hennar. Afríkubandalagið hefur leitt aðgerðir þar í landi ásamt Eþíópíu, Úganda og Kenía. Lönd og samtök utan Afríku hafa treyst á þær til að halda öfga- samtökum í Sómalíu í skefjum en árásin á Westgate sýnir að verkefnið er erfiðara en margan grunar. Bandaríkin hafa stutt aðgerðir Afríkubandalagsins í Sómalíu með þjálfun hersveita og nauðsynlegum búnaði. Þá hafa þau beitt sérsveitum í sértækum aðgerðum. Líkur má leiða að því að Bandaríkin muni, rétt eins og aðrir, fylgjast betur með þróun mála í Sómalíu og jafnvel auka við hlutverk sitt, þótt það verði líklegast aldrei jafn stórt og í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Þá munu Afríkusambandið og samstarfsríki þess reyna að styrkja stjórnvöld í Sómalíu enn frekar í baráttunni við öfgahópa eins og Al-Shabab. Smelltu til að lesa um Sómalíu Smelltu til að lesa um aðgerðir afríkubanda- lagsins í Sómalíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.