Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 54

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 54
10/11 kjarninn Viðmælandi Vikunnar að kosningamáli. „Það er enginn að tala um þetta nema þegar kosningar eru að nálgast. Þá fara allt í einu allir að hafa voðalega miklar skoðanir á flugvellinum. Fyrir síðustu kosningar sagði ég að ég hefði ekki hundsvit á þessu máli og hefði aldrei flutt flugvöll. Ég ætlaði því að afla mér upplýsinga um málið. Nú hef ég gert það, setið endalausa fundi um þenn- an flugvöll, og er algjörlega fullviss um það að þessi flugvöllur þarf að fara. Það er bara spurning hvert, með hvaða hætti og hvenær. En hann fer. Annað kemur ekki til greina.“ Vill sameina sveitarfélög Í stjórnarsáttmála sitjandi ríkisstjórnar var meðal annars lagt upp með það markmið að afnema gólf á útsvari. Það myndi þýða að sveitarfélög með lágt þjónustustig gætu nánast hætt að rukka útsvarsskatt og lækkað skattbyrði íbúa sinna gríðarlega. Jóni finnst þetta hræðileg stefna. „Það að búa til skattaparadísir í sveitarfélögum finnst mér ömurleg tilhugsun. Með þessum tillögum er verið að skapa meira samfélag óréttlætis. Mér finnst þetta hræðilegt. Skelfileg til hugsun. Þetta mun auka enn á elítisma og gerir það að verkum að fólk með háar tekjur mun geta haft það ennþá betra á kostnað hinna. Ég hefði vilja að okkur hefði orðið meira ágengt í samein- ingu sveitarfélaganna. Samvinna hefur aukist mikið á undan- förnum árum en höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-, íbúa- og þjónustusvæði. Að skipta því niður í svona margar einingar skapar vandamál og er ósanngjarnant, hagkvæmt fyrir suma en óhagkvæmt fyrir aðra. Það er verið að skapa búsetusvæði sem eru gerð fyrir hálaunað fólk sem byggir sína paradís á því að þiggja þjónustu frá fólki sem er ekki jafn ríkt og vel sett. Þess vegna myndi ég vilja sameina sveitarfélögin til að skapa meiri jöfnuð og samfélagslega ábyrgð.“ Framboð leyndarmál En verður Jón Gnarr í framboði fyrir Besta flokkinn næsta vor? „Það er leyndarmál.“ Ertu búinn að ákveða þig?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.