Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 87

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 87
03/04 kjarninn Exit Flugvellir á eyjum Með auknum mannfjölda og verðmætari landsvæðum getur verið erfitt að finna stað fyrir plássfreka starfsemi flugvalla eða stórskipahafna eins og Íslendingar standa nú frammi fyrir. Við erum þó í þeirri stöðu að ráða enn- þá yfir óbyggðum landsvæðum en annars staðar getur það verið af skornum skammti. Af þeirri ástæðu eru þó nokkrir flugvellir nú þegar staðsettir á gervieyjum eins og hugmynd BIG og Tegnestuen Nuuk fyrir AIR+PORT og má þar nefna flugvöllinn í Hong Kong auk fjögurra flugvalla í Japan, en þar er lítið um undirlendi og borgir stórar og þéttbyggðar. Flugvellir á floti Áform eru uppi um að stækka Heathrow-flugvöll í London en deilt er um staðsetninguna, þar sem skyn- samlegra þykir að nýta verðmæt landsvæði fyrir íbúðar- byggð, og því hafa meðal annars komið fram hugmyndir um að flytja flugvöllinn á haf út sem fljótandi mannvirki með lestartengingu við fasta landið. Ian Mulcahey, sem stýrir verkefninu, segir hugmyndina ekki erfiða í framkvæmd og hægt sé að nota tækni sem nú þegar er til staðar auk þess sem flugvellir á hafi úti hafi minni umhverfisáhrif en þeir sem eru á landi, til dæmis mun minni hljóðmengun. San Diego í Bandaríkjunum er í sömu vandræðum en það reynist erfitt að finna land- svæði fyrir stækkun núverandi flugvallar. Þar hafa þessar hugmyndir komið fram en á stærri skala þar sem tillögurnar snúast um flugvöll, hótel og veitingastaði auk háskóla og verður gervieyjan því í rauninni fljótandi borg. Fyrsta hugmyndin um fljótandi flugvöll var birt í tímaritinu Popular Mechanics árið 1927 og snerist um átta fljótandi flugvelli á Atlantshafi sem áttu að vera áningarstaðir fyrir flug á milli Ameríku og Evrópu. Á þessum fljótandi flugvöllum átti að staðsetja hótel en þó var þetta aðallega tækifæri til að fylla eldsneyti á flug Smelltu til að skoða tólf fljótandi flugvallahugmyndir Smelltu til að lesa um fljótandi flugvelli í útgáfu frá 1934
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.