Kjarninn - 26.12.2013, Síða 93

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 93
05/09 kjarninn BÍLaR Ford mondeo Fimmta kynslóð þessa vinsæla bíls er svo sannar- lega sú fallegasta hingað til. Kraftalegur framendinn minnir á bíla sem eru mun dýrari en sá sem hér um ræðir. Hann var frumsýndur árið 2012 og átti að koma á markað síðastliðið sumar en nú hefur því verið frestað fram á haustið 2014. Hér nær Ford merki- legum áfanga í vélabyltingu sinni, bensínvélar sem í boði eru í nýjum Mondeo eru nú allar úr EcoBoost-línunni. EcoBoost-vélarnar eru hlaðnar nýjungum sem stuðla að betri nýtni eldsneytis, t.a.m. innspýtingu í brunahólf og forþjöppu. Þessa byltingu, sem á sér hliðstæðu hjá öðrum bílaframleiðendum, einkennir mjög svo smækkað rúmtak vélanna. Smæsta vél- in um borð í nýjum Mondeo verður einungis 1,0 l að stærð og þriggja strokka en skilar þó 123 hestöflum. 'RGJH'DUWÚI­öL°¾LWW Þessi fleygu orð úr költmyndinni Sódómu Reykjavík eru mörgum enn í fersku minni. Dart var vinsæll amerískur bensín- hákur, framleiddur á árunum 1960-1976, en hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga með nýju módeli. Nýr Dart er raunar fyrsti millistærðar stallbakur úr smiðjum Dodge, síðan framleiðslu á hinum hörmulega ófríða Dodge Neon var hætt árið 2005. Dart er byggður á Fiat Viaggio, enda heyrir nú Dodge undir Fiat-samsteypuna, en er nokkuð ólíkur í útliti, ekki ljótur, en sker sig lítið úr. Samkvæmt óáreiðanlegum heimildum hefur þessi bíll reyndar ekki stigið hjólum sínum á íslenska grundu, enda ekkert Fiat eða Chrysler umboð til staðar á landinu og hefur ekki verið um árabil. Orðið á götunni er að sú staða gæti breyst á komandi ári. SPoRTBÍLAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.