Kjarninn - 23.01.2014, Page 4

Kjarninn - 23.01.2014, Page 4
03/05 leiðari í afar minnisstæðu atriði í fyrstu myndinni í Matrix- þríleiknum stakk einn vondi kallinn safaríkum og blóðugum nautakjötsbita upp í skoltinn á sér, tuggði nokkrum sinnum, lygndi aftur augunum og stundi: „Ignorance is bliss.“ Eins og flestir vita sem sáu Matrix-myndirnar fjalla þær um heiminn í framtíðinni þar sem mannfólkinu er haldið sofandi og heilar þess notaðir sem orkugjafar fyrir mann- hatandi tölvur sem hafa tekið yfir heiminn. Í staðinn var meðvitundarlausu mannkyni boðið upp á dásemdir lífsins, í einhvers konar draumaástandi, þar sem hver og einn tók þátt í lífsbaráttunni með sigrunum og ósigrunum sem henni fylgja. Þeir heilar sem buðu ráðandi öflum, það er að segja illu tölvunum, aðstoð sína nutu forréttinda og voru færðir upp um stétt í sýndarsamfélaginu. Þar nutu þeir drauma- ástandsins í vellystingum. Fáfræði er þvæla Ægir Þór Eysteinsson skrifar um kröfurnar sem við verðum að gera til okkar leiðari Ægir þór eysteinsson kjarninn 23. janúar 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.