Kjarninn - 23.01.2014, Síða 10

Kjarninn - 23.01.2014, Síða 10
08/10 EFnahagsmál Þessi forréttindahópur er líka lítill. Nokkur hundruð manns. Og hann er ríkur, enda ekki á færi annarra að taka þátt í þessum leik. Á þeim tveimur árum sem liðin eru frá því að fjárfestingarleiðin var kynnt til sögunnar hafa fjárfestar samtals komið með 147 milljarða króna til landsins í gegnum hana. Miðað við útreikninga Kjarnans, sem byggja á meðaltalsgengi evru gagnvart krónu á þeim dögum sem útboðin fóru fram, nemur afslátturinn sem fjárfestar hafa fengið að minnsta kosti um 25 milljörðum króna. margir Íslendingar nýta sér leiðina Þeir sem koma með fé til landsins í gegnum fjárfestingarleiðina þurfa að binda það, að minnsta kosti að hluta, í íslenskum eignum í fimm ár. Því er um erlenda fjárfestingu að ræða samkvæmt kúnstarinnar reglum. Málið er samt ekki alveg svo einfalt. Sam- kvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum hafa nefnilega 37 prósent þeirra 147 millj- arða króna sem leitað hafa hingað eftir þessari leið komið frá innlendum aðilum. Íslendingar hafa komið með um 55 millj- arða króna inn til landsins í gegnum fjár- festingarleiðina og fengið um tíu milljarða króna virðisaukningu á þá fjárfestingu bara fyrir að eiga gjaldeyri. Í svari Seðlabankans við fyrirspurn Kjarnans um málið kemur fram að sam- kvæmt greiningu hans komi 63 prósent fjárfestingarinnar frá útlendingum. Þar segir líka að „við greininguna eru erlend fyrirtæki í eigu íslenskra aðila flokkuð sem innlendir fjárfestar“. Viðmælendur Kjarnans innan fjármálageirans, sem starfa meðal annars við að Fjárfestingarnar KYHUMXHUYHUL²D²IM£UIHVWD" 20% 15% 10% 5% 0% 23 % 18 % 17 % 13 % 10 % 7% 5% 3% 4% Ið na ðu r Fa st ei gn ir o g fa st ei gn af . St ór ið ja Ly fj af ra m le ið sl a Ei gn ar ha ld sf él ög H át æ kn i Fe rð am en ns ka Te ng d ve rs lu n A nn að +YD²HUYHUL²D²NDXSD" Hlutdeildar- skírteini 1% Fasteignir 12% Skuldabréf 45,5% Hlutabréf 41,5%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.