Kjarninn - 23.01.2014, Page 20

Kjarninn - 23.01.2014, Page 20
17/21 topp 5 5 biFreiðagjöld Lög um bifreiðagjald voru lögð á árið 1988 þegar þáverandi ríkisstjórn réðst í „margháttaðar breytingar á tekjuöflun ríkissjóðs“. Minnihluti fjárhags- og við- skiptanefndar var mjög andvígur skatt- heimtunni, enda lá ljóst fyrir frá byrjun að ekki ein einasta króna sem innheimtist af henni rynni til vegaframkvæmda. Þetta var einfaldlega enn einn óbeini skattur- inn sem lagður var á þegnana án þess að hann þjónaði neinum öðrum tilgangi en að hverfa í fjárlagagatshítina. Fyrir flesta fólksbíla er gjaldið 15-20 þúsund krónur á ári og samkvæmt fjárlagafrumvarpinu borgum við 6,9 milljarða króna samtals í þetta gjald.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.