Kjarninn - 23.01.2014, Side 21

Kjarninn - 23.01.2014, Side 21
18/21 topp 5 4 sKráningargjald í hásKóla íslands Nýverið voru skrásetningargjöld nemenda við Háskóla Íslands hækkuð úr 60 í 75 þús- und. Þetta hækkar tekjur vegna innheimtu þessara gjalda um 180 milljónir króna. Það sem er óþolandi við þetta er að einungis um 22 prósent þeirrar upphæðar fara til Háskólans. Restin rennur í ríkissjóð til annarra verka. Formaður Stúdentaráðs kallaði þennan skatt nýverið sérstakan skatt á námsmenn, sem er hópur með vægast sagt lítið á milli handanna að jafnaði.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.