Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 30

Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 30
26/28 Ferðaþjónusta Í einföldu reikningsdæmi myndi 4.000 króna komugjald á farþega til landsins þýða að tekjur sérstaks Náttúrupassa- sjóðs, sem sömuleiðis yrði komið á fót samhliða gjaldtökunni, af komugjaldi í Leifsstöð yrðu tæplega 4,6 milljarðar króna á ári, miðað við heildarfjölda innlendra og erlendra ferða- manna sem fóru um flugstöðina á síðasta ári. Landeigendur telja að tvo til þrjá milljarða króna þurfi á ári til að bjarga helstu ferðamannastöðum landsins. Þeir hafa sömuleiðis áhyggjur af því hvernig peningum úr sjóðnum verður úthlutað og gagnrýna ferðaþjónustuna fyrir skort á skilningi á hversu að- kallandi það sé að hefja gjaldtöku. Þeir eru ekki bjartsýnir á að viðunandi lausn finnist í bráð. Samkvæmt heimildum Kjarnans er lögð höfuðáhersla á það í samráðs- hópnum að tekjur af gjaldtökunni renni í áðurnefndan Náttúrupassasjóð og tryggt verði að hann verði sjálf- stæður. Tryggja verði að féð renni ekki inn í ríkissjóð, eða hítina eins og viðmælendur kölluðu hann margir hverjir. Hugmyndin er að komugjaldið leggist ofan á farmiðaverð flug- félaganna. Aðilar í ferðaþjónustu óttast að verðhækkun í kjölfarið muni fæla farþega frá. Til að koma í veg fyrir það hefur önnur útfærsla verið rædd, það er að farþegar kaupi sér- staklega náttúrupassa, á öðrum stað en hjá flug félögunum. Þeir yrðu síðan beðnir um að framvísa slíkum passa við komuna til landsins. Ljóst er að það yrði afar kostnaðarsamt að hafa eftirlit með slíku í Leifsstöð og því er afar líklegt að teknar yrðu stikkprufur hjá farþegum í flugstöðinni og kerið í grímsnesi Landeigendur umhverfis Kerið hafa girt svæðið af og hófu síðasta sumar að heimta aðgangseyri af ferðamönnum sem hyggjast skoða gíghólinn og gíginn. Mynd: Birgir Þór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.