Kjarninn - 23.01.2014, Síða 31

Kjarninn - 23.01.2014, Síða 31
27/28 Ferðaþjónusta á ferðamannastöðum, ef þessi útfærsla verður fyrir valinu. Sömuleiðis hefur verið viðruð sú hugmynd að farþegum verði gefin kostur á að leggja fram frjáls framlög til náttúru- verndar á Íslandi um leið og þeir kaupa sér náttúrupassa. nánast borin von að sátt náist í bráð Viðmælendur Kjarnans eru flestir sammála um að það sé nánast borin von að hægt verði að hefja gjaldtöku af Náttúru- passanum á þessu ári. Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur sagt í fjölmiðlum að ákvarðanir um breytingar á gjöldum og sköttum á ferðaþjónustuna verði að liggja fyrir með að minnsta kosti átján mánaða fyrirvara til að fyrirtæki geti tekið tillit til þeirra við verðlagningu. Óraunhæft sé að hefja slíka gjaldtöku fyrr en um næstu ára- mót, frá og með áramótum 2015. Aðrir sem vilja fá sína sneið af kökunni eru Landsbjörg og lögregla. Þar á bæ horfa menn á hið stóraukna eftirlit og aðstoð sem ferðamannaflaumurinn hefur haft í för með sér. Sömuleiðis þurfi að stórauka öryggi á mörgum vinsælum ferðamanna- stöðum. Þetta er eitt samnings atriðið sem eftir á að finna flöt á. Fulltrúar útivistarfólks óttast að landeigendur muni ráðast í óafturkræfar framkvæmdir á helstu ferðamanna stöðum landsins og vara við gullæðinu sem þeir segja að hafi nú runnið á landann. Ekki á það síst við á stöðum þar sem svæði eru viðkvæm fyrir framkvæmdum, til að mynda á hálendinu. Þá óttast þeir að greiðslur til stærri ferðaþjónustuaðila muni leiða til mismununar. Þeir eru uggandi yfir því hvernig vinna samráðshópsins sé að þróast, hún sé nú farin að snúast um aukna hagsmunagæslu og hvað hver og einn geti haft úr býtum. Þeir vilja helst að ferðamönnum verði betur stýrt og aðgengi að vinsælustu ferðamannastöðunum verði takmarkað. Eins og áður segir á samráðshópurinn um útfærslu náttúrupassans eftir að funda tvisvar í viðbót samkvæmt „Fulltrúar útivistarfólks óttast að landeigendur muni ráðast í óafturkræfar framkvæmdir á helstu ferðamannastöðum landsins og vara við gull- æðinu sem þeir segja að hafi nú runnið á landann.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.