Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 55

Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 55
50/51 pistill Og það verður ekki tekið hlé í næsta samlestri í Þjóð- leikhúsinu til að biðja menn um að róa sig aðeins í að dissa lands byggðina. Þvert á móti má treysta á að því harðari sem skeytin verða til andstæðingsins, þeim mun ákafara verður klappið úr baklandinu. ódýrar vinsældir Það er hægt að kaupa sér ódýrar vinsældir í þessu umhverfi. Sífellt fleiri sem tjá sig á opinberum vettvangi virðast hitta fullkomlega í mark hjá 10% þjóðarinnar en vekja andúð hjá hinum 90 prósentunum. Og finnst það bara fínt – tíu pró- senta stuðningur fleytir þér ansi langt áfram þegar enginn nýtur hvort eð er meirihlutahylli. Í hruninu sprungu allar brýr í samfélaginu og pólitískir brúarsmiðir eru ekki eftirsóttir starfskraftar lengur. Fyrir- bæri í stjórnmálum á borð við ábyrgð, málamiðlanir og að geta tekið hagsmuni heildarinnar fram yfir aðra og þrengri hagsmuni soguðust ofan í brimrótið og hafa lítið sem ekkert sést síðan. Fljótlegasta leiðin til að komast til áhrifa í þessu umhverfi er að alhæfa, ryðjast áfram og finna sér óvini sem víðast til að kenna um. Fyrirvarar eða lausnir sem allir geta fellt sig við eru lúseratal. Um þetta má finna dæmi hvar sem er á hinu pólitíska litrófi. *HWXPYL°WHNL°\õUYHJD°DU¡NYDU°DQLU" Maður veltir því fyrir sér hvort þjóðin hafi enn eirð í sér til að taka stórar og erfiðar ákvarðanir. Aðdragandi þess að íslenska þjóðin tók kristni er merki- legur í þessu ljósi. Þorgeir Ljósvetningagoði var leiðtogi heiðinna manna á þinginu en honum var engu að síður falið að komast að niðurstöðu í málinu. Lausnin, sem hann kynnti eftir að hafa legið undir feldinum, fól í sér að hans sjónarmið urðu ekki ofan á, heldur hluti af lausninni. Ætli við hefðum geð í okkur í dag til þess að taka svo yfirvegaða ákvörðun? Hvað þá ef annar hópurinn fengi að ráða niðurstöðunni, að hann myndi fallast á sjónarmið hins?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.