Kjarninn - 23.01.2014, Side 56

Kjarninn - 23.01.2014, Side 56
51/51 pistill Það kæmi auðvitað ekki til greina – hópurinn sem fengi að ráða þessu í dag myndi alveg örugglega hefja sín sjónarmið til öndvegis og ekki una hinum neinu. Af hverju ætti hann að gera það? Hann ræður og hinir eru bara andstæðingar. Þetta hugarfar og upphafning þess er skaðlegt. Munum það næst þegar uppslættir birtast á vefmiðlum, kommenta- kerfin byrja að loga og allt öskrar á mann að stilla á CAPS LOCK og ryðjast inn á vígvöllinn með „sínu liði“, að það getur verið gott að draga andann djúpt og slaka á, reyna að sjá málin frá báðum hliðum og muna að það er enginn að fara að deyja. Annars getur verið stutt í að við munum „slíta og friðinn“ eins og sagt var á Þingvöllum á sínum tíma.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.