Kjarninn - 23.01.2014, Síða 64
Vi!skiptavinir augl"singastofunnar eru í
mestum tengslum vi! marka!srá!gjafann,
#ess vegna eru #eir oft líka kalla!ir tenglar.
Rá!gjafahlutverki! sn"r a! langtímahugsun
og stefnumótun en sem tengill sér hann um
a! verkefni séu unninn frá degi til dags.
Oft getur marka!srá!gjafanum fundist hann
bæ!i vera a! vinna vísindastörf í háskóla og
st"ra ærslafullum unglingum í sumarbú!um.
Í #eirri fjölbreytni felst skemmtunin vi! a!
vinna á augl"singastofu.
Tilfinning fyrir púlsi marka!arins og reynsla
af #ví a! vinna me! e!a á augl"singastofum
skipta höfu!máli.
Verkefni af "msum stær!argrá!um lenda
á bor!i grafísks hönnu!ar. Allt frá #ví a!
sjó!a ímynd fyrirtækis ni!ur í sígilt lógó yfir
í stórar augl"singaherfer!ir me! allri #eirri
handavinnu sem #eim fylgja.
Hönnu!ur starfar undir umtalsver!u áreiti
í krefjandi umhverfi. Nau!synlegt er a! hafa
bæ!i keppnisskap og brennandi áhuga.
Grafískur hönnu!ur #arf a! fylgjast me!
n"justu straumum í hönnun og ekki sí!ur
me! al#jó!a augl"singabransanum.
Vefforritarinn #arf a! geta sveifla! sér eins
og Tarzan á milli ólíkra forritunarmála. N"ir
mi!lar eru fundnir upp og vefforritari #arf a!
tileinka sér #á strax. Engin augl"singastofa
má vi! #ví a! ver!a á eftir tæknilega.
Vefforritarinn sem vi! erum a! leita a! #arf
a! hafa HTML5, CSS3, JavaScript og jQuery
algjörlega í fingrunum og geta skrúfa!
fumlaust saman verk me! PHP og MySQL.
Sköpunargáfa og hæfileikinn til a! nota
sér#ekkingu til a! móta og #róa verkefni
eru kostir sem rá!a úrslitum.
Marka!srá!gjafi
me! grá!u og reynslu
Ve"orritari, -hönnu!ur,
-gúrú, -nörd, -sei!karl
Grafískur hönnu!ur
me! háskólapróf
… SVO VERIÐ EKKI HRÆDD VIÐ AÐ SÆKJA UM
Viltu vinna me! okkur? Sendu umsókn, CV, möppu og anna! á starf@hvitahusid.is