Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 82

Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 82
74/74 KjaFtÆði í kúrekabúningi var engan veginn 500 evra virði og ég hafði bara tvisvar notað 35 þúsund króna Adidas-hlaupaskóna sem ég keypti í einhverri bótamaníu. Þarna var að fullu staðfest að ég veit ekki neitt. Ég vissi svo sem alveg að ég vissi ekki neitt. Það sem ég vissi hins vegar ekki var að þeir sem ég hélt að ættu að hafa vit fyrir mér vissu ekki neitt heldur. Af þessu get ég einungis dregið þá ályktun að enginn viti nokkurn tíman neitt um nokkurn skapaðan hlut. Kreditkortasölumaðurinn vissi ekki neitt, lífeyrissjóðs- níðingurinn vissi ekki neitt, þjónustufulltrúinn minn vissi ekki neitt. Heil keðja af fólki sem veit ekki neitt að segja öðru fólki sem veit ekki neitt eitthvað kjaftæði eftir skipun frá einhverjum millistjórnanda sem veit pottþétt minnst af öllum. Og ef einhver veit eitthvað þá er viðkomandi líklega að nota þá vitneskju til þess að blekkja einhverja vitleysinga. Það er ekkert skrítið að heil kynslóð hafi ekki nokkurn áhuga á eða beri traust til lýðræðis. Hvernig getur maður lagt traust á hóp fólks sem maður hefur ekki nokkra minnstu trú á að viti á nokkurn hátt hvað það er að gera? Það er engin lausn í sjónmáli. Brandíska trúðabyltingin er ekki að koma til að frelsa okkur undan lýðræðinu í faðm sósíó-anarkismans, það er heldur ekkert sjarmerandi ofur- menni á leiðinni til að leiða okkur í mjúka fjötra menntaða alræðisríkisins og ef Messías kemur aftur er hann líklega að fara að kasta okkur flestum rakleitt í pyttinn. Það eina sem mun standa eftir er Elliði Vignisson, stand- andi á fjallháum haug af logandi rusli íklæddur brynju úr gömlu dekkjagúmmíi, að píska áfram emjandi hjörð af náttúruverndarsinnum sem eru tjóðraðir við Herjólf og draga hann skref fyrir skref út úr Landeyjahöfn eins og egypskir þrælar að hlaða pýramídana í Gísa. Ég gæti líka látið reyna á smá lágmarkssjálfsábyrgð og farið á námskeið í fjármálalæsi hjá Íslandsbanka. Ætli það sé hægt á raðgreiðslum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.