Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 12
10/11 stjórNmál Stephensen ritstjóra og fyrrverandi borgarfulltrúann Svein Andra Sveinsson, svo fáeinir séu nefndir. Þess utan gagnrýndi varaformaðurinn fyrrverandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stefnu flokksins harðlega og sagði að hún vildi ekki að „harð- línan tæki yfir“. „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokkn- um eigi flokkinn meira en ég og þú,“ sagði Þorgerður Katrín í Sunnudagsmorgni á RÚV í byrjun mars. hröð þróun Síðan tillagan var lögð fram hafa hlutirnir gerst hratt. Samstöðufundir hafa verið haldnir hvern laugardag á Austurvelli til að sýna andstöðu gegn því að aðildarumsókn að Evrópu- sambandinu verði dregin til baka. Hópur fjársterkra áhrifamanna í íslensku viðskiptalífi og víðar að hef- ur hist reglulega til að ræða mögu- leikann á nýju framboði og annar hópur stofnaði lokaðan hóp á Facebook undir nafninu „Nýi Sjálfstæðisflokkurinn“. Kjarninn greindi frá því í síðustu viku að hluthafar og stjórnendur stórra alþjóðlegra útflutningsfyrirtækja væru að skoða það mjög gaumgæfilega að flytja höfuðstöðvar sínar frá Íslandi. Þetta eru fyrirtæki á borð við Össur, Marel og CCP. Þar skipta lok Evrópusambandsviðræðnanna tölu- verðu máli og virka sem vatn á myllu þeirra fjárfesta innan hluthafa hópanna sem vilja fara með fyrirtækin annað. fjórskipt vinna Sú vinna sem nú stendur yfir varðandi mótun nýs framboðs er fjórskipt, samkvæmt upplýsingum Kjarnans. Í fyrsta lagi snýst hún um að móta stefnu þess og manna framboðið. Þar er lögð áhersla á að hinn nýi flokkur verði ekki eins stefnu- máls flokkur utan um aðild að Evrópusambandinu, þótt mjög skýr utanríkisstefna sem taki mið af nánu samstarfi við vest- rænar þjóðir verði fyrirferðarmikil. Mikill vilji er til þess að gera það að einu af aðalstefnumálum flokksins að skera upp spurt og svarað Benedikt Jóhannesson spurði sjálfan sig um nýtt framboð í ræðu á Austurvelli um síðustu helgi. Hann svaraði sjálfum sér því að stofnun nýs stjórnmálaflokks kæmi vel til greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.