Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 35

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 35
29/30 Kosningaspá.is kjarninn 10. apríl 2014 reYkjavÍk Fyrsta kosningaspá sinnar tegundar á Íslandi birt í Kjarnanum meirihlutinn heldur velli og píratar ná tveimur inn Kjarninn og Baldur Héðinsson, doktor í stærðfræði frá Boston University, hafa tekið höndum saman og munu birta kosningaspá um fylgi stjórmálaflokka í Reykjavík fram að kosningum 31. maí. Vikuleg umfjöllun um nýjustu spána verður í Kjarnanum. Spáin sameinar niðurstöður fyrirliggjandi skoðana- kannana og byggir á áreiðanleika könnunaraðila í síðustu þremur borgar- stjórnar- og alþingiskosningum. Hún er því einstök í Íslandssögunni. Í fyrstu kosningaspánni kemur fram að Samfylkingin er stærsta stjórn- málaaflið í höfuðborginni með 25,5 prósenta fylgi. Björt framtíð, sem býður fram á grunni Besta flokksins, fylgir fast á hæla hennar með 24,9 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 23,8 prósenta fylgi. Þessir þrír flokkar ná allir í fjóra borgarfulltrúa samkvæmt spánni og því gæti núverandi meirihluti haldið velli. Píratar myndu ná tveimur fulltrúum inn en Vinstri græn einum. Framsóknarflokkurinn mælist með einungis 2,9 prósenta fylgi, sem er litlu meira en Dögun, sem mælist með 2,2 prósent. Hvorugt nær inn manni. aðferðin Forsendur spárinnar Kosningaspa.is sameinar niðurstöður skoðanakannana við útreikning á fylgi flokka. Hverri könnun er gefið vægi sem ákvarðast af þremur þáttum: Hvar og hvenær könnunin er framkvæmd og hversu margir taka þátt. Því er spáin vegið meðaltal af könnunum. Nánar fylgi framboða til borgarstjórnar í reykjavík Samkvæmt nýjustu kosningaspá gerðri 26. mars 2014 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 24,9% 2,9% 23,8% 25,5% 9,2% 2,2% 1,0% 10,5% A B D S V T Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.