Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 65
56/57 fjarskipti hefur þvert á móti bæst töluvert við. Samningarnir tóku gildi um miðjan desember síðastliðinn og verðið á iPhone- tækjunum er eftir það svipað hérlendis og í stærri löndum Evrópu. Salan á iPhone hefur samhliða þessu flust inn fyrir landsteinana. gagnamagnsnotkun sjöfaldast Innleiðing 4G er langt komin í mörgum nágrannalöndum okkar. Í Svíþjóð voru til að mynda yfir tíu prósent farsíma- notenda tengd við 4G í árslok 2012. Þessi þróun leiddi til þess að sænskir farsímanotendur notuðu mest gagnamagn allra Norðurlandaþjóða, eða um 12 GB á ári. Gagnamagns- notkunin þrefaldaðist á þremur árum. Þróunin er svipuð í öðrum viðmiðunar löndum, á borð við Noreg, Danmörku og Eystrasaltslöndin. Í stuttu máli er aðalnotkun neytenda á farsímum, sem flestir eru snjalltæki, gagnaniðurhal í stað símhringinga eða skeytasendinga. Þótt 4G-innleiðingin sé ekki komin jafn langt hérlendis 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Svíþjóð Finnland Eistland Danmörk Noregur Ísland Lithaen 120 100 80 60 40 20 0 aukið gagnaniðurhal í kjölfar 4g-væðingar Á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum í þúsundum terabæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.