Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 4

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 4
03/06 leiðari É g var á Wall Street í New York í síðustu viku og horfði þar á ferðamenn láta mynda sig með nautinu víðfræga sem er helsta tákn þessa frægasta fjármálahverfis heimsins. Á þessum stað slær hjartað kapítalismans og markaðs- hyggjunnar, segja sumir. Síðustu árin hefur komið í ljós að þetta er tálsýn eða „blekking“ eins og Simon Johnson, fyrr- verandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í frábæru erindi sínu á ráðstefnu í Hörpu 27. október 2011. Þegar fjármálastofnanir voru að falla haustið 2008 komu opinberir sjóðir til bjargar, þar sem ráðamenn seðlabanka og stjórnvalda víða um heim óttuðust að bankarnir myndu soga heilu hagkerfin með sér í fallinu. Bankarnir reyndust of stórir til að falla. Þeir voru í einkaeigu á pappírunum en starfsemin á ábyrgð skattgreiðenda þegar á reyndi. Á meðan allt lék í lyndi var gróðinn af starfseminni hins vegar einka- væddur og hið gríðarlega tap þjóðnýtt. „Við höfum byggt upp Blekking nautaatsins Fjármálageirinn byggir á einkavæðingu gróðans og þjóðnýtingu tapsins. Óábyrg ráðstöfun fjármuna skattgreiðenda er ólíðandi við þær aðstæður. leiðari magnús halldórsson kjarninn 10. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.