Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 53

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 53
46/47 pistill um hættulega veruleikafirringu, kjósendur hans eru engu skárri, held ég. Stjórnmálamenn eru birtingarmynd gildis- mats kjósenda sinna. Þannig var forsætisráðherrann andlit þjóðarinnar þegar erlendir fjölmiðlar vitnuðu í orð hans um sóknarfæri Íslands í mestu hamförum heimsins. Og þannig birtist þjóðin umheiminum sem sjálfhverfur unglingur. Þjóð sem álítur í barnaskap sínum að hún sé heimsins útvalda þjóð. vald orðanna En ókei, leyfum forsætisráðherranum að njóta vafans, hann er svo sem ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn sem talar á þessum nótum. Kannski átti hann fyrst og fremst við að Íslendingar gætu lagt hönd á plóg en gat ekki orðað það betur en svo að allt kom öfugt út úr honum. Það er jú staðreynd að eina leiðin til að bjarga mannkyninu, sem og allri jörðinni, frá stórfelldum hamförum, jafnvel endalokum heimsins eins og við þekkjum hann, er sú að trúa því að það sé í okkar valdi að gera það. Það þýðir ekki að leggjast undir feld heldur verðum við að reyna allt hvað við getum, annars getum við gleymt því að börnin okkar fái kost á því að lifa mann sæmandi lífi, raunar hættum við á það að þau eigi eftir að upplifa hrikalega tíma. Kannski langaði Sigmund Davíð að segja eitthvað á þessa leið. Kannski átti hann alls ekki við það sem við hin lesum út úr orðum hans. Vandamálið er bara að Sigmundur Davíð virðist ekki hugsa áður en hann talar frekar en félagar hans í Framsóknarflokknum. Og það er hættulegt þegar stjórnmála- menn skilja ekki að orð eru alls megnug. Orðin ein. málfrelsishöft Kannski ætti ég ekki að blaðra svona. Kvótablaðskónginum sem skrifar Staksteina finnst ég ábyggilega tefla á tvær hættur með þessum orðavaðli, samkvæmt hans kokkabókum er ég að vega að málfrelsinu með skætingi. Höfundur Staksteina virðist álíta að forætisráðherra verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.