Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 31

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 31
26/28 DaNmörk þessum tveim dögum. Þarna, sagði Lars, fékk hann kannski hugmyndina að JYSK. Nokkru síðar sagði Lars upp starfinu hjá H&L og þau Kristine, sem ætíð er kölluð Kris, fluttu til Álaborgar. Hún hafði fengið starf á sjúkrahúsi og Lars fékk vinnu í verslun sem seldi gardínur og gluggatjöld. Árið 1974 fékk hann vinnu hjá annarri verslun sem seldi rúm, rúm- fatnað, gardínur og áklæði. eigin herra – jYsk verður til Árið 1979 ákvað Lars Larsen að nú væri komið að honum sjálfum að ráða ferðinni. Í samvinnu við tvo félaga sína ákvað hann að opna verslun í Árósum. Þeir tóku á leigu 500 fermetra skemmu við Silkeborgvej, svolítið fyrir utan miðbæinn. Hús- næðið var ódýrara en við aðalverslun- argötur bæjarins og þarna voru næg bílastæði. Þeir félagar ákváðu að verslunin skyldi heita Jysk sengetøjs lager. Þeir voru jú allir frá Jótlandi og seinna orðið í nafninu lýsti vörunum en endingin -lager gaf jafnframt til kynna að þetta væri öðruvísi verslun. Nokkrar auglýsingastofur sem þeir leituðu til sögðu að nafnið væri allt of langt og þegar þeir félagar sögðu að þeir vildu hafa gæs og eitthvað sem táknaði rúm sem einkennistákn (logo) verslunarinnar sögðu auglýsingastofurnar nei takk. Ein lítil stofa tók verkefnið að lokum að sér og gerði eins og Lars og félagar vildu, hannaði merkið og jafnframt auglýsingar, sem voru í senn einfaldar og lýsandi. gímald á jótlandi Vöruhús JYSK í Uldum á Jótlandi er talið hið stærsta í Norður-Evrópu. Húsið, sem er um 64.000 fermetrar að stærð, var tekið í notkun árið 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.