Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 68

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 68
59/63 ÍÞróttir havelange-hneykslið Brasilíumaðurinn Joao Havelange var forseti FIFA á árunum 1974 til 1998, í hart nær aldarfjórðung. Hann tók við stöð- unni af Stanley Rous, en Sepp Blatter er arftaki Havelange. Brasilíu maðurinn var gerður að heiðursforseta FIFA þegar hann lét af störfum sem forseti Alþjóða knattspyrnu- sambandsins, en hann átti sæti í Alþjóða Ólympíunefndinni á árunum 1963 til 2011. Havelange sagði af sér sem heiðursforseti FIFA í apríl í fyrra, eftir að upp komst um hneyksli sem hann var viðriðinn. Samkvæmt skýrslu sem rannsóknarnefnd á vegum FIFA vann, og var afhent fjölmiðlum á síðasta ári, kemur fram að Havelange og Ricardo Teixeira, fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins og stjórnarmaður hjá FIFA, hafi þegið um 41 milljón Bandaríkjadala í mútugreiðslur frá markaðsfyrirtækinu ISL vegna markaðs- setningar á heimsmeistaramótunum í knattspyrnu. Teixeira er jafnframt fyrr- verandi tengdasonur Havelange. Umrædd skýrsla var í raun tveggja ára gömul og átti rætur að rekja til dómsmáls í Sviss árið 2008 þar sem Havelange og Teixeira voru ákærðir fyrir spillingu í tengslum við ISL. Tvímenn- ingarnir komu sér undan dómi með því að greiða skaðabætur sem hljóðuðu upp á um 740 milljónir íslenskra króna. Markaðsfyrirtækið ISL var í miklu samstarfi við FIFA á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Fyrirtækið sá um markaðssetningu heimsmeistaramótanna, en dæmi eru um að fyrirtækinu hafi verið úthlutuð markaðssetning á heimsmeistaramóti án þess að tilboð þess væri það hagstæð- asta fyrir FIFA. ISL varð gjaldþrota árið 2001. Havelange er sagður hafa verið lykilmaður í því að Brasilía varð fyrir valinu vegna HM í knattspyrnu sem fer fram í sumar. Árið 1999 sögðu fjölmiðlar frá því að Havelange hefði „Markaðsfyrirtækið ISL var í miklu samstarfi við FIFA á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Fyrir tækið sá um markaðs setningu heimsmeistara mótanna, en dæmi eru um að fyrirtækinu hafi verið úthlutuð markaðs- setning á heimsmeistaramóti án þess að tilboð þess væri það hagstæðasta fyrir FIFA.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.