Kjarninn - 10.04.2014, Síða 4

Kjarninn - 10.04.2014, Síða 4
03/06 leiðari É g var á Wall Street í New York í síðustu viku og horfði þar á ferðamenn láta mynda sig með nautinu víðfræga sem er helsta tákn þessa frægasta fjármálahverfis heimsins. Á þessum stað slær hjartað kapítalismans og markaðs- hyggjunnar, segja sumir. Síðustu árin hefur komið í ljós að þetta er tálsýn eða „blekking“ eins og Simon Johnson, fyrr- verandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í frábæru erindi sínu á ráðstefnu í Hörpu 27. október 2011. Þegar fjármálastofnanir voru að falla haustið 2008 komu opinberir sjóðir til bjargar, þar sem ráðamenn seðlabanka og stjórnvalda víða um heim óttuðust að bankarnir myndu soga heilu hagkerfin með sér í fallinu. Bankarnir reyndust of stórir til að falla. Þeir voru í einkaeigu á pappírunum en starfsemin á ábyrgð skattgreiðenda þegar á reyndi. Á meðan allt lék í lyndi var gróðinn af starfseminni hins vegar einka- væddur og hið gríðarlega tap þjóðnýtt. „Við höfum byggt upp Blekking nautaatsins Fjármálageirinn byggir á einkavæðingu gróðans og þjóðnýtingu tapsins. Óábyrg ráðstöfun fjármuna skattgreiðenda er ólíðandi við þær aðstæður. leiðari magnús halldórsson kjarninn 10. apríl 2014

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.