Kjarninn - 05.06.2014, Síða 10

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 10
08/13 UmhverFismáL B rennisteinsvetnismengun er ekki til umræðu á hverjum degi. Samt telja margir sérfræðingar að losun brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið og neikvæð áhrif þess á loftgæði sé eitt stærsta umhverfisvandamál sem höfuðborgarsvæðið glímir við. Á síðastliðnum áratug hafa Hellisheiðar- og Nesjavalla- virkjun, virkjanir Orkuveitu Reykjavíkur sem standa í útjaðri höfuðborgarsvæðisins, samtals losað um 198 þúsund tonn af brennisteinsvetni út í andrúmsloftið. Hagsmunaaðila deilir á um langtíma- áhrif af brennisteinsvetnismengun. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- ráðherra sagði til að mynda á Alþingi í apríl að lítið væri vitað um áhrif brennisteins vetnis á heilsufar. Ýmsir sérfræðingar sem hafa rann- sakað möguleg áhrif mengunarinnar telja miklar líkur til þess að hún sé samfélaginu afar dýr, bæði vegna áhrifa á heilsu fólks og gróður og ekki síður vegna tæringar málma. Þessi kostnaður sé ekki innifalinn í því verði sem rukkað er fyrir orkuna sem verin framleiða. Því sé risavaxin tilraun í gangi sem gæti á endanum verið sam- félaginu afar dýr. ætluðu að byrja niðurdælingu 2008 Hellisheiðarvirkjun fékk starfsleyfi árið 2006. Hún framleiðir um 300 MW af raforku og er mun stærri en Nesjavalla- virkjun, sem framleiðir 120 MW af raforku. Í starfsleyfi Hellisheiðarvirkjunar eru tilgreindir sérstakir áhættuþættir við rekstur virkjunarinnar sem „valdið geta mengun“. Þar er minnst á jarðhitagas en brennisteinsvetni ekki tilgreint sérstak lega. Í þeim hluta starfsleyfisins sem snýr að loft- mengun segir: „Takmarka skal loftmengun frá starfseminni eins og kostur er. Þess skal gætt að ryk og hættulegar daunillar eða lyktmiklar lofttegundir valdi ekki óþægindum í nærliggjandi umhverfi. Komi í ljós vandamál vegna UmhverFismáL Þórður Snær Júlíusson L@thordursnaer „Ýmsir sérfræðingar sem hafa rannsakað möguleg áhrif mengunarinnar telja miklar líkur til þess að hún sé samfélaginu afar dýr ... “
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.