Kjarninn - 05.06.2014, Síða 20

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 20
15/18 viðskipti h lutabréfamarkaðurinn er farinn að mótast verulega af fjármagnshöftum og þeirri stað- reynd að kostir á fjármálamarkaði eru fáir. Velta með hlutabréf dróst verulega saman milli mánaða sé mið tekið af tölum sem Nasdaq OMX tók saman í mánaðarlegu yfirliti sínu fyrir kauphallir á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. Í maí- mánuði nam velta með hlutabréf í kauphöllinni hér á landi 22,3 milljörðum, sem er 34 prósentum minni velta en var í aprílmánuði og 42 prósentum minni velta en í sama mánuði í fyrra. minni velta en vaxandi markaðsvirði Þrátt fyrir að velta hafi verið töluvert minni í viðskiptum með hlutabréf hefur markaðsvirði félaga í kauphöllinni haldið áfram að hækka undanfarið ár. Markaðsvirði þeirra 18 félaga sem eru með skráð hlutabréf í kauphöllinni, bæði á Aðalmarkaði og á First North, nemur nú 593 milljörðum króna, eða sem nemur tæplega þriðjungi af árlegri landsframleiðslu Íslands. Á sama tíma í fyrra nam markaðsvirði skráðra félaga 473 milljörðum og hefur markaðsvirði skráðra félaga því aukist um 120 milljarða á einu ári. Munar þar ekki síst um skráningu Granda, en við- skipti með hlutabréf félagsins hófust 25. apríl síðastliðinn. Sú skráning hefur reyndar dregið dilk á eftir sér og hefur Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, harðlega gagnrýnt hvernig að skráningunni var staðið, þar sem fölsk kauptilboð voru sett inn þegar félagið var skráð. Við þau var ekki staðið þegar á hólminn var komið og nam umfang þessara fölsku viðskipta 5,7 prósentum af heildarhlutafé. Margir hluthafar urðu reiðir yfir þessu og hafa kvartanir vegna þessa borist til Kauphallarinnar og FME. Páll sagði í samtali við Stöð 2, sem fjallaði ítarlega um málið, að full ástæða væri til þess að kanna hvort lög hefðu verið brotin með þessu. viðskipti Magnús Halldórsson L@maggihalld „Vaxtarmöguleikar eru litlir sem engir en stöðugur rekstur sem skilar hlut- höfum arði er fyrir hendi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.