Kjarninn - 05.06.2014, Page 44

Kjarninn - 05.06.2014, Page 44
36/38 kosningar 2014 kjarninn 5. júní 2014 Þróun kjörsóknar í sveitarstjórnarkosningum síðan 1962 Kosningaþátttaka minnkað undanfarin ár. Hefur hér verið hvað mest í Evrópu. 100% 80% 60% 40% 250.000 200.000 100.000 19 62 19 66 19 70 19 74 19 78 19 82 19 86 19 90 19 94 19 98 20 02 20 06 20 10 20 14 kjósendur kjörsókn Metþátttaka 1974 87,8% Kjörsókn 2014 62,7% Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn var sú versta á landsvísu síðan 1962, eða þegar Hag- stofa Íslands hóf að skrá kosningaþátttöku. Aðeins 62,7 prósent kosningabærra Íslendinga greiddu atkvæði í kosningunum. Til samanburðar var kjörsókn árið 2010 73,4 prósent sem þótti heldur dræm kjörsókn. Kjarninn birti nokkrar kosningaspár í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna. Þar má sjá misræmi á milli þess fylgis sem framboðin mældust með þar og fjölda atkvæða sem þau fengu á kjördag. Mismuninn má mögulega skýra með dræmri kosningaþátttöku. Ólafur Þ.Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, fylgdist með talningu atkvæða á kosninganótt á RÚV. Þar velti hann fyrir sér aldurssamsetningu kjósenda og hvort hún skýri fylgistap Pírata og Bjartrar framtíðar annars vegar og fylgisaukning Framsóknar og flugvallarvina og Sjálfstæðisflokks hins vegar. Þetta verður hægt að sannreyna á næstunni, því í nýafstöðn- um sveitarstjórnarkosningunum var aldur kjósenda skráður í fyrsta sinn. bÞh kjörsókn aldrei lakari Besta og versta kjörsókn 2014 Kjörsókn var mismunandi um allt land þó hún hafi heilt yfir verið dræm. Breiðdalshreppur 55% Dalabyggð 58% Reykjavík 62,7% Eyja- og Miklaholtshreppur 95% Mýrdalshreppur 92,2% Skagaströnd 91,9%

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.