Kjarninn - 05.06.2014, Síða 44

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 44
36/38 kosningar 2014 kjarninn 5. júní 2014 Þróun kjörsóknar í sveitarstjórnarkosningum síðan 1962 Kosningaþátttaka minnkað undanfarin ár. Hefur hér verið hvað mest í Evrópu. 100% 80% 60% 40% 250.000 200.000 100.000 19 62 19 66 19 70 19 74 19 78 19 82 19 86 19 90 19 94 19 98 20 02 20 06 20 10 20 14 kjósendur kjörsókn Metþátttaka 1974 87,8% Kjörsókn 2014 62,7% Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn var sú versta á landsvísu síðan 1962, eða þegar Hag- stofa Íslands hóf að skrá kosningaþátttöku. Aðeins 62,7 prósent kosningabærra Íslendinga greiddu atkvæði í kosningunum. Til samanburðar var kjörsókn árið 2010 73,4 prósent sem þótti heldur dræm kjörsókn. Kjarninn birti nokkrar kosningaspár í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna. Þar má sjá misræmi á milli þess fylgis sem framboðin mældust með þar og fjölda atkvæða sem þau fengu á kjördag. Mismuninn má mögulega skýra með dræmri kosningaþátttöku. Ólafur Þ.Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, fylgdist með talningu atkvæða á kosninganótt á RÚV. Þar velti hann fyrir sér aldurssamsetningu kjósenda og hvort hún skýri fylgistap Pírata og Bjartrar framtíðar annars vegar og fylgisaukning Framsóknar og flugvallarvina og Sjálfstæðisflokks hins vegar. Þetta verður hægt að sannreyna á næstunni, því í nýafstöðn- um sveitarstjórnarkosningunum var aldur kjósenda skráður í fyrsta sinn. bÞh kjörsókn aldrei lakari Besta og versta kjörsókn 2014 Kjörsókn var mismunandi um allt land þó hún hafi heilt yfir verið dræm. Breiðdalshreppur 55% Dalabyggð 58% Reykjavík 62,7% Eyja- og Miklaholtshreppur 95% Mýrdalshreppur 92,2% Skagaströnd 91,9%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.