Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 50

Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 50
Xenofóbísk öfl leituðu í framsókn Margrét Tryggvadóttir var í viðtali í Kjarnanum í desember í fyrra. Þar sagði hún að ýmis öfl, meðal annars xenofóbísk öfl, órökrétt hræðsla við útlendinga, hefðu leitað inn í Hreyfinguna á sínum tíma. Þingmenn flokksins hefðu verið meðvitaðir um þetta og ætlað sér að berja slíkt niður. Í viðtalinu sagði hún: „Mér finnst þessi orðræða hafa fundið sér ákveðna fótfestu í Framsóknar flokknum núna.“ Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, fór fram á að Margrét bæðist afsökunar á þessum ummælum og „leiðrétti“ þau. „krossbrjálaður“ aðstoðarmaður Í Facebook-færslu sagði Jóhannes Þór vera „alger- lega krossbrjálaður yfir því að Margrét Tryggvadóttir skuli leyfa sér að ljúga því blákalt upp á mig og samstarfsfólk mitt í Framsókn að við séum gróðrastía útlendingahaturs ... Reynsla mín af framsóknarfólki, bæði í grasrót og forystu, er heilt yfir sú að þar fari frjálslynt fólk sem ber virðingu fyrir öðru fólk sama hvaðan í veröldinni það er upprunnið“. Það er spurn- ing um hvort, og þá hvernig, ummæli og áherslur oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík passa við þessa skýringu hans á frjálslyndum flokksmönnum. aF NetiNU samfélagið segir um kosningarnar kjarninn 5. júní 2014 twitter una sighvatsdóttir @unasighvats Held svei mér að ég fari að sofa þótt lokatölur vanti, en #kosningatómas verður í draumum mínum. #kosningar #kosningar 2014 sunnudagur 1. júní 2014 konrÁð pÁlmason @KonniPalma Var ekki hægt að hafa næturkosningu fyrir Píratana? Þá hefðu þeir kannski ekki hakkað Ruv-vefinn #kosningar laugardagur 31. maí 2014 jóhannes Þór @johannesthor Elska bæði júróvisjón og #talningartómas -frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE sunnudagur 1. júní 2014 katrín atladóttir @katrinat okkur er vísað á textavarpið meðan eitthvað fólk handtelur handmerktu atkvæðin okkar, hvaða ár er aftur? #kosningar sunnudagur 1. júní 2014 gísli marteinn @gislimarteinn Það hefur ekki verið svona mikið kaos í Ráðhúsinu síðan við vorum að mynda og slíta meirihlutum þar í öðrum hverjum mánuði. laugardagur 31. maí 2014 Þorbjörg helga @thorbjorghelga Fjarðarbyggð. Þrjú jakkaföt. Ferskt. #kosningar laugardagur 31. maí 2014 41/41 samFéLagið segir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.