Kjarninn - 05.06.2014, Page 65

Kjarninn - 05.06.2014, Page 65
56/59 LíFsstíLL m argar sveppategundir hafa alla tíð verið notaðar til matar, en ekki vita allir að sumir sveppir hafa líka verið notaðir til lækninga öldum saman. Mikil hefð er fyrir notkun sveppa til lækninga í Asíu en undanfarna áratugi hafa þeir einnig náð vinsældum á Vesturlöndum og eru núna vinsælt rannsóknarefni vísindamanna. Áður fyrr voru sveppir eingöngu tíndir villtir og voru sumir þeirra sjaldgæfir og ákaflega verðmætir. Í dag eru sveppir hins vegar ræktaðir í tugþúsunda tonna tali ár hvert bæði til manneldis og í fæðubótarefni. Í þessari grein verður fjallað ættir þú að vera á sveppum? Sumar sveppategundir eru taldar mögulega styrkja ónæmiskerfið og hafa verið rannsakaðar í tengslum við meðferðir alvarlegra sjúkdóma. LíFsstíLL Anna Rósa grasalæknir www.annarosa.is 56/59 LífsstíLL kjarninn 5. júní 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.