Kjarninn - 05.06.2014, Side 68

Kjarninn - 05.06.2014, Side 68
59/59 LíFsstíLL skammtar Ýmsar tegundir af hylkjum og dufti unnu úr ofangreindum sveppum fást í heilsubúðum hérlendis. Reishi: 3-12 g af dufti á dag. 3x300 mg hylki (1:5) þrisvar á dag. Shiitake: 6-16 g af dufti á dag. 300 mg hylki þrisvar á dag. Maitake: 5-10 g af dufti á dag. 2x500 mg hylki tvisvar til þrisvar á dag. varúð Þeir sem eru með ofnæmi gegn sveppum mega ekki taka ofangreinda sveppi. Í stórum skömmtum geta þessir sveppir valdið meltingartruflunum og niðurgangi. Hætta skal notkun reishi a.m.k. einni viku fyrir skurðaðgerð. Konum með miklar tíðablæðingar er ekki ráðlagt að taka stóra skammta af reishi. heimildir Botanical Safety Handbook. 2013. AHPA (American Herbal Products Associ- ation). 2. útg. CRC Press, Florida, USA. Hobbs Christopher. 1995. Medicinal Mushrooms. Bot- anica Press, Tennessee, USA. Rogers Robert. 2011. The Fungal Pharmacy. North Atlantic Books, California, USA. Tillotsson Alan Keith. 2001. The One Earth Herbal Source book. Kensington Books, New York, USA. Winston David og Kuhn.M. 2008. Herbal Therapy and Supplements. Lippincott Williams and Wilkins, PA, USA.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.