Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 72

Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 72
03/08 tÓNList mogwai Skosku síðrokkararnir í Mogwai hafa verið að í tæpa tvo áratugi og hafa þeir sent frá sér samtals átta breiðskífur. Fyrsta breiðskífa þeirra, Young Team, og safnskífan Ten Rapid ollu miklum straumhvörfum þegar þær komu út árið 1997. Tónlist Mogwai er í grunninn hæg- fara samsuða af draum- kenndri nýbylgju, naum- hyggjulegu síðpönki og hnausþykku þungarokki. Lög þeirra eru oftar en ekki án söngs en í gegnum tíðina hafa þeir þó notið aðstoðar söngvara á borð við Iggy Pop, Gruff Rhys úr Super Furry Animals og Aidan Moffat úr Arab Strab. swans Swans eru ólíkindatól og stórmerkileg sveit. Sveitina stofnaði söngvar- inn og aðaldriffjöðurin Michael Gira fyrir rúmum þremur áratugum í New York. Hljómsveitin var hluti hinnar svokölluðu no wave senu sem getið hefur af sér Sonic Youth og tónskáldin Glenn Branca og Arto Lindsay. Fyrstu útgáfur sveitarinnar voru ómstríðar og ögrandi og þykja jafnvel enn. Eitt af markmiðum sveitarinnar í byrjun var að meiða fólk með tónlistinni og voru tónleikar hennar með þeim háværari sem tíðkuðust. Swans hefur starfað í tveimur hollum og rann það fyrra sitt skeið árið 1997. Árið 2010 sneri Swans aftur, hefur aldrei verið betri og er nýjasta breið- skífan To Be Kind hreint afbragð. shellac Shellac er naumhyggjulegt rokktríó sem hefur starfað hægt en örugglega frá árinu 1992 og eru meðlimir þess upptökustjórarnir Steve Albini og Bob Weston og trymbillinn Todd Trainer. Hljómsveitin hefur gefið út fjórar breiðskífur og þó nokkuð af smáskífum á sínum ferli. Allir hafa þeir verið virkir í neðanjarðarsenu Banda- ríkjanna síðan á níunda áratugnum og hafa ávallt lagt mikið kapp á að starfa ekki samkvæmt leikreglum tónlistarbransans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.