Kjarninn - 05.06.2014, Síða 73

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 73
04/08 tÓNList kurt vile Kurt Vile hefur notið mikillar hylli fyrir síðustu tvær breiðskífur sínar, Smoke Ring for My Halo og Wakin on a Pretty Daze. Kurt er tónlistarmaður, laga höfundur og upptöku- stjóri frá Philadelphia og hefur verið að fást við tónlist af einhverri alvöru frá árinu 2003. Þó svo að síðustu tvær breiðskífur hans hafi náð eyrum fjöldans eru fyrri verk hans hreint afbragð og þá sérstaklega Childish Prodigy frá árinu 2009 og Constant Hitmaker frá árinu 2008. Tónlist Kurts er glettilega tímalaus sver sig í ætt við tónlistarmenn á borð við Tom Petty, John Fahey, Lou Reed, Pavement o.s.frv. Til gamans má geta þess að hann og vinur hans Adam Granduciel stofnuðu hljómsveitina The War on Drugs sem spilar á Iceland Airwaves í ár. Loop Loop er önnur endurkomu- hljómsveit af þremur sem koma fram á hátíðinni í ár. Loop var stofnuð um miðjan níunda áratuginn í suðurhluta London af Robert nokkrum Hampson. Fyrir tónsmíðar sínar sótti sveitin innblástur til sveita á borð við Can, The Stooges og Suicide svo einhver dæmi séu tekin. Robert heimsótti Ísland árið 2006 og hélt m.a. eftirminnilega tónleika í Klink & Bank undir listamannsnafninu Main. Low Low hefur áður sótt Ísland heim og spilaði sællar minninga ásamt Sigur Rós í Háskólabíói síðla árs 1999. Low er frá Duluth í Minnesota og er sveitin leidd af hjónunum Alan Sparhawk og Mimi Parker. Eitt af aðals merkjum Low er samhljóma söngur þeirra hjóna og hefur áreynslulaus tónlistar- flutningurinn oft yljað á nöprum síðkvöldum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.