Kjarninn - 05.06.2014, Síða 74

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 74
05/08 tÓNList portishead Portishead er eitt af stærstu númerum há- tíðarinnar í ár og er hún hljómsveitin sem hvað flestir landsmenn þekkja. Hljómsveitin reis hátt í árdaga trip hop-bylgjunnar í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar, sem gat einnig af sér tónlistar- mennina Massive Attack, Morcheeba, Goldfrapp og Tricky. Portishead hefur þó ekki fest sig innan trip hop-stefnunnar og á þriðja breiðskífa hennar, Third, meira sameiginlegt með tilraunakenndari rokk- sveitum á borð við Silver Apples, Neu! og SUNN 0))) en nokkurn tímann Tricky eða Massive Attack. slowdive Margir bíða spenntir eftir tónleikum ensku hljóm- sveitarinnar Slowdive, sem lagði upp laupana árið 1995. Hljómsveitin var stofnuð í Reading í lok níunda áratugarins og reis hátt á sama tíma og hljómsveitirnar My Bloody Valentine, Swervedriver, Ride og Blur voru að ryðja sér til rúms. Slowdive gaf út þrjár afbragðsskífur áður en hún lagði upp laupana. Fuck Buttons Fuck Buttons er raftón- listartvíeyki frá Bristol í Englandi og sótti hún Ísland heim árið 2008 þar sem hún spilaði á Iceland Airwaves. Dúettinn skipa þeir Andrew Hung og Benjamin John Power og eru tónleikar þeirra mikil veisla fyrir bæði augu og eyru. Tónlistarmiðillinn Pitchfork líkti tónlist þeirra við sólarupprás þar sem sólin springur þegar hún er komin hátt á loft. Breiðskífur þeirra þrjár eru allar hreint afbragð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.