Kjarninn - 05.06.2014, Síða 75

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 75
06/08 tÓNList Liars Liars er þríeyki sem stofnað var í Brooklyn um síðustu aldamót og hefur gengið í nokkrar manna- breytingar á ferlinum. Lengst af hafa þeir Angus Andrew, Aaron Hemphill og Julian Gross skipað sveitina. Hljómplötur Liars eru sjö talsins og eru engar tvær þeirra eins enda er sveitin mjög leitandi. Innblástur sinn hefur sveitin m.a. sótt í síðpönk, raftónlist og tilraunrokk frá mörgum skeiðum 20. aldarinnar. Ben Frost Ben Frost er Ástrali sem hefur verið búsettur á Íslandi í tæpan áratug. Hljómplötur hans eru þrjár og hafa þær allar fengið afbragðsdóma. Tónlist Bens er framsækin og metnaðarfull raftónlist sem reynir á þolmörk hlustand- ans og hrífur hann með sér. Margir tónlistarmenn hafa hrifist af verkum Bens og hafa boðið honum til samstarfs og má þar nefna Brian Eno, Swans, Colin Stetson og Tim Hecker sem eru engir aukvisar í faginu. hebronix Hebronix er einyrkjasveit Daniels nokkurs Blumberg sem áður fór fyrir hinni hreinræktuðu jaðar- rokksveit Yuck. Blumberg yfirgaf þá sveit eftir útgáfu fyrstu breiðskífu hennar og hefur alfarið einbeitt sér að Hebronix. Fyrsta breiðskífa Hebronix, sem heitir Unreal, var unnin með Neil Hegarty úr Royal Trux og minnir á margt það besta með hljómsveitum á borð við Built to Spill og The Flaming Lips.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.