Nýjar kvöldvökur - 01.12.1929, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1929, Blaðsíða 1
Útgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. Ritstjóri: Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXII. árg. Akureyri, Okt.—Des. 1929. 9.-12. hefti. Efnisyfirlit: Einar Hjörleifsson Kvaran (F. Á. B.). Æfintýrið í skóginum, saga frá Kaup- mannahöfn (Steindór Steindórsson). Lausar vísur (Jón Jónsson Skagfirðingur). Símon Dal, saga. Frh. (Anthony Hope). Stökur (Jón Jónsson Skagfirðingur). La Mafia, sagá. Niðurl. (Rex Beach). Saga hins heilaga Frans af Assisi (Friðrik J. Rafnar). Bókmentir: Guðm. G. Hagalín: Guð og lukkan, Frá bókamarkaðinum (F. Á. B.). Höfuðborgir, frh. Smávegis. Bestar vömr tijá RVEL— Smekkleiastar vörur hjá RYEL Karlmanna-, ungl- og drengjaföt og vetrarfrakkar, regnkápur í stærsta úrvali, nýmóðins dömu- og telpukápur í ótal tegundum, gríðarstórt úrval af nýmóðins dömukjólum frá frá 14.75 til fínustu tegunda, skinnbúar og allskonar kápuskinn, herra- og drengjaskinnhúfur, brúnar og svartar, ullarrtreflar og húfur, manchet- skyrtur, hvítar og mislitar, feikna stórt úrval af góðum og ódýrum bind- um og slaufum, góð og ódýr vetrarsjöl, casmírsjöl og langsjöl, allskon- ar herra- og dömunærföt úr ull, silki og baðmull, dömu- og barnagolf- treyjur, herra- og drengjapeysur, dömu-, herra- og barnasokkar í mjög stóru og smekklegu úrvali. MUN IÐ að RYEL kaupir alt sjálfur frá stærstu og bestu verksmiðjum og kaupir og selur alt gegn peningaborgun. Best verð hjá RYELi Baldvin Ryel.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.