Nýjar kvöldvökur - 01.12.1929, Blaðsíða 47

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1929, Blaðsíða 47
Éinkasala á íhermavÖrurrt. Therma: Eldavjelar, Straujárn, Skálaofnar, Suðuplötur, Rafstöðvar: Alt efni til-'allskonar raf- lagna, ávalt fyrirliggjandi, einnig alt til bátalagna, svo sem: rafhlöður, rafvakar, handlampar, vinnulampar o. s. frv. Ennfremur: Handluktir, Belgjaluktir o. fl. Víðboðstæhi: ÍLampar. Oellirar (hátalarar). Rafhlöður, 60—90—120 Volta, og alt loftneti tilheyrandi. — Aðeins frá fyrsta flokks verksmiðjum. — Leitið upplýsinga og spyrjið um verð! Elektro Co. á Akureyri. (Indriði Helgason.) Stærsta skóverslun norðanlands er í Hafnarstræti 97, Akureyri. -Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsutn tegundum og stærðum. Verð og gæði þola allan sam- anburð. Þess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. Pantanir afgreiddar um land alt gegn póstkröfu ef óskað er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. ATHUGIÐ: Á skóvinnustofu minni er aitaf gert við gamlan skófatnað bæði fljótt og vel. M. H. LYNGDAL. Bókbandsefni til sölu. Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar. Einkasala á P. H. lömpum.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.